Menntamál - 01.12.1949, Qupperneq 35

Menntamál - 01.12.1949, Qupperneq 35
menntamál 157 Educational, Scientific and Cultural Organization) var að skapast. Það var þá þegar orðið viðurkennt, að til voru ýms vandamál á sviði menningar almennt, vísinda og uppeldis, sem sjálfþoðaliðar gætu unnið mikið að, þæði einstakling- ar og félög, ef menn gætu lært að vinna saman. Kennarar vildu einnig ljá lið slíku skipulögðu starfi. Vandamálin, sem lögð voru fyrir undirþúningssamkomuna vestra, voru þessi: 1) Hvað geta kennarar gert sem einstaklingar og þátt- takendur í frjálsum samtökum til þess að efla sem þezt menningu um heim allan og til að stuðla að alþjóða friði? 2) Af hvers konar tagi skyldu þau samtök eiga að vera, sem rétt væri að styrkja eða skapa, til þess að ná þessu markmiði. Ekki var ákveðin dagskrá lögð fyrir þessa sam- komu fyrirfram. Ekkert land réð þar fremur en annað, og ríkti þar hin mesta eining að sögn þeirra, sem þar voru. I Glasgow 1947 var síðan hafizt handa um að taka sér- stök málefni til athugunar milli þinga, og var undirbúning- ur ýmsum falinn. Þannig tók Svissland að sér að undir- búa álit um, hvaða tungumál skyldi helzt notað á vegum sambandsins. Educational Institute of Scotland vann að áliti um kennara-skipti og nemendaskipti. Ameríska alls- herjarkennarasambandið, National Educational Associati- on, undirbjó álit um þróun þeirrar hreyfingar að leggja mikla rækt við fræðslu í skólum um samtímaviðburði fjær og nær. Kínversk sambönd tóku til athugunar þörfina á aukinni útbreiðslu lestrarkennslu í heiminum. National Union of Teachers í Englandi tók fyrir kennslu í heilbrigð- isfræði og hollustuháttum; en til eru mörg lönd. sem sinna lítt slíkum efnum. Samband íslenzkra barnakennara gekk nú í WOTP með fullum réttindum og skyldum vorið 1948. Fór stjórn SÍB þess á leit við mig, að ég sæti þingið í London í júlí. Al- þjóðasambandið er samband kennara fyrir öll aldurs- og menntunarstig, að háskólum meðtöldum, því að sá skilning-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.