Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Page 102

Menntamál - 01.09.1964, Page 102
96 MENNTAMÁL kvæða um kjörbrcf. Kosning þingforseta fer fram þegar að lokinni samþykkt kjörbréfa. Tekur hann þá þegar við störfum og lætur fara frant kosningu 1. og 2. varaforseta, tveggja ritara, tveggja vararitara og nefndanefndar. II. VerksviÖ forseta og umrœður. .3. gr. Forseti stjórnar fundum og gefur mönnum færi á að taka til máls í þeirri röð, er þeir beiðast þess. I>ó getur hann vikið frá þeirri reglu um framsögumenn, svo og til þess að ræður með og móti málefni skiptist á. Einnig má hann leyfa stutta leiðréttingu eða athuga- semd. 4. gr. Ræður skal flytja úr ræðustóli. Skal ræðumaður jafnan víkja ræðu sinni til forseta eða fundarins. Vilji forseti taka jiátt í umræðum, skal hann láta varaforseta taka við fundarstjórn á meðan. Forseti sker úr ágreiningi, sent rísa kann um þingsköp. 5. gr. Ekki ntega aðrir en framsögumenn meiri og minni hluta nefnda taka oftar en tvisvar til máls við sömu umræðu. Heimiit er forseta að takmarka ræðutíma með samþykki jiingfundar. 6. gr. Forseti gætir göðrar reglu á fundum. Haldi ræðumaður sér ekki við umræðuefnið eða viðhafi ótiliilýðileg orð, varðar jrað áminn- ingu forseta, sem jjá liefur vald til að taka orðið af ræðumanni. 7. gr. Leita skal leyfis forseta til að lesa upp prentað mál annað en tillögur, álit og ályktanir nelnda jjingsins. III. Tillögur og afgreiðsla þeirra. 8. gr. Tillögur skal gera skriflega og afhenda þær forseta. Þær skal ijera undir atkvæði í sömu röð og jjær hafa borizt forseta, sbr. Jjó 9. gr. Komi fram fleiri en ein tillaga í sama máli, skal ]jó bera fyrst upp j>á tillögu, sent lengst gengur. 9. gr. Breytingartillögu skal bera upp á undan aðaltillögu. Breyt- ingartillögu, sem kollvarpar eða breytir aðaltilgangi annarrar tillögu, má ekki taka til greina. 10. gr. Breytingartillögur um að fella úr, bæta í eða auka við tillögu, skal bera upp þannig, að lesa fyrst upp aðaltillijguna óbreytta, Jjví næst breytingarnar og loks aðaltilliiguna, eins og hún yrði með breyt- ingunum. 11. gr. Heimilt er forseta að bera upp tillögu í tveim eða fleiri lið- um, enda sé J>á liver liður sjálfstæður og svo greinilega orðaður, að ekki geti valdið misskilningi. 12. gr. Forgangstillögur skal bera upp í jiessari röð: 1. Tillögu tim að ganga þegar til atkvæða, og má ekki leyfa umræður um slíka tillögu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.