Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Side 113

Menntamál - 01.09.1964, Side 113
MENNTAMÁL 107 fyrir yfirvinnu fastra kennara samkvæmt ákvaeðum reglugerðar nr. 192/1058 og í clæmi því, er tekið var, skylcli deila i árslaunin með 1800 til að finna sundarkaupið, og síðan leggja á það 50%, þar scm Itcr væri um eftirvinnu að ræða. Hins vegat scgir í úrskurðinum, að það sé ckki nefndarinnar að meta áhrit algers aðgerðarleysis á geiðslu- skyldum að því cr ógoldið yl'irvinnukaup varðar. Samkvæmt upplýsingum frá lögfræðingi sambandsins hafa aðilar átt viðræður um málið öð'ru hvoru, en þær gengið mjög crtiðlcga. l il að herða á aðgerðum og cins til að afla upplýsinga um, hve mikið fc hcr væri um að ræða, var haíin söfnun gagna um yfirvinnu kennara árin 1958—1962. Virðist söfnunin hafa gcngið vcl, og vinnur lögfræð- ingurinn nú að undirbúningi frekari málssóknar. /-ífeyrissjóður bartiaken na ra. Þann 18. apríl 1963 voru samþykkt á Alþingi ný lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Eru þar lcigfcst ýmis nýmæli til hagsbóta fyrir sjóðfélaga. M. a. voru þau ákvæði sctt í lögin, að starfsmenn ríkisins skuli jafnframt lífeyrissjóðsréttindum sínum njóta fulls cllilífcyris hjá almannatryggingum. Sainbandsstjórn skrifaði 1 jármálaráðhcrra bréf 20. sept. 1963 og fór þess á leit, að hann hlutaðist til um, að lög um Lífcyrissjóð barnakcnn- ara og ckkna þeirra yrðu cndurskoðuð í samráði við stjórn S.l.ll. og samræmd liinunt nýju Lífeyrissjóðsliigum starfsmanna ríkisins. Varð ráðherra vcl við þeirri málaleitan og fól Guðmundi Guðmundssyni, tryggingafræðingi, að annast vcrkið. Vannst það starf grciðlcga og var Irumvarp unt Lífcyrissjttð barnakcnnara lagt lyrir haustþingið og samþykkt á Alþingi 21. dcs. 1963. Gildir það frá I. jan. 1964. Nafn sjóðsins var stytt í iögum Jiessum, og heitir liann nú Lífeyris- sjóður barnakcnnara, þar scm lögin gera ckki mun á, hvort eftirlif- andi maki látins barnakennara cr karl cðtt kona. Mcrkasta nýjttng laganna cr vafalaust sú, er íelst í 22. gr., en jrar segir m. a.: „Frá og mcð 1. janúar 1964 skulu allir sjóðfélagar öðlast fu 11 rcttindi samkvæmt lögum um almannatryggingar. Allir sjóðlélag- ar, sem gjaldskyldir cru til almannatrygginganna, skulu frá sama tíma grciða fullt gjald til þeirra. Stjórn sjóðsins semur við Tryggingarstofn- un ríkisins um uppgjör lyrir liðinn tíma í samræmi við ákvæði al- mannatryggingarlaga um Jiað atriði. Sjóðfélagar, sem fengið hafa líf- cyri lyrir 1. janúar 1964, skulu fá greiddan líleyri samkvæmt ákvæðum þcssara laga frá gildistöku þeirra ...“ Þessi ákvæði eru hin sömu og í lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.