Menntamál - 01.09.1964, Blaðsíða 104
98
MENNTAMÁL
20. gr. Atkvæðaseðill er ógildur, ef á honum eru nöfn fleiri manna
en í kjöri eru.
21. gr. Kosning stjórnar fer fram samkvæmt 10. gr. laga S.f.B.
V. Breyting Jnngskapa o. fl.
22. gr. Breyta má jjingsköpum þessum á reglulegu fulltróaþingi
S.Í.B. með minnst % hluta atkvæða fundarmanna.
23. gr. Þingsköp þessi eru miðuð við fulltrúaþing S.Í.B., en giida
einnig á alntennum kennaraþingum (uppeldismálaþingum), eftir því
sem við á.
Tilmæli til stjórnar S.Í.B.
„18. fulltrúaþing S.Í.B. heimilar stjórninni að fella niður uppeldis-
málaþing 1965, ef jnnfa jjykir vegna norræna skólamótsins."
„18. þing S.Í.B. beinir því til væntanlegrar stjórnar sambandsins að
atliuga möguleika á því, að 19. fulltrúaþing sambandsins verði haldið
í heimavistarskóla."
„18. jn'ng S.Í.B. beinir því til væntanlegrar stjórnar sambandsins, að
framvegis verði eigi varið skemmri tíma til þinghalds fulltrúaþings
en þremur dögtun."
„18. fulltrúajjing S.Í.B. samþykkir að veita sambandsstjórninni um-
boð til að vinna að ]jví, svo sem í hennar valdi er, að reglugerð um
lánveitingu úr líleyrissjóði barnakennara verði breytt í jjað horf, að
allir kennarar njóti sömu réttinda í sambandi við lánveitingar úr
sjóðnum."
„18. fulltrúajjing S.í.15. felur stjórn sambandsins að fylgja ]jví fast
eftir, að allar kennara- og skólastjórastöður, sem setnar eru mönnunt
án kennararéttinda, séu auglýstar árlega."
Tihnœli til ýmissa aðila.
„18. jjing S.Í.B., lialdið í Reykjavík jjann 6. og 7. júní 1964, bendir
á nauðsyn jjess, að tekinn sé iijjjj fastur skólaþáttur í ríkisútvarpinu
og skorar á útvarpsráð að taka upp slíkan jjátt í komandi vetrar-
dagskrá.“