Menntamál - 01.09.1964, Blaðsíða 149
menntamál
143
L.S.F.K. margar íerðir á l'und menntamálaráðherra og fjármálaráð-
herra til þess að reyna að hrinda þessu máli í framkvæmd. Einkum
var lögð áherzla á námskeið í september fyrir kennara utan af landi,
en siðan kvöldnámskeið í vetur fyrir kennara í Reykjavík og nágrenni.
Málum þeirra var vel tekið af ráðherrum, en framkvæmdir allar dróg-
ust. Um miðjan ágúst fór menntamálaráðherra svo af landi burt, án
]ress að gera annað í máli þessu en að skipa nelnd til að gera til-
liigur um framkvæmd námskeiðsins. í nefndina skipaði hann þessa
menn: Helga Elíasson, fræðslumálastjóra, Brodda Jóhannesson, skóla-
stjóra K.Í., dr. Símon Jóh. Ágústsson, prófessor, og dr. Matthías Jónas-
son, þrófessor.
Þegar sýnt var, að ekki yrði unnt að halda námskeið í september,
skrifaði stjórnin ríkisstjórninni bréf, þar sem krafizt var eftirfarandi:
1. Að efnt verði til námskeið í Reykjavík í okt.—des. n.k. fyrir kenn-
ara í Reykjavík og nágrenni og í júní 1965 fyrir kennara utan
af landi.
2. Að L.S.F.K. fái fulla aðild að undirbúningi námskeiðanna.
3. Að kennarar, sem sækja þessi námskeið, hækki í launum frá I.
sept. 1964, þar sem drátturinn á að halda námskeiðin er algjör
sök menntamálaráðuneytisins.
Hinn 16. sept. var Ólali H. Einarssyni og Jónasi Eysteinssyni bætt
■ nefndina sem fulltrúum L.S.F.K., en þegar þetta er ritað helur
enginn fundur verið haldinn, en fræðslumálastjóri, sem er formaður
nefndarinnar, hefur lofað, að brátt skuli tekið til starfa.
Þá hefur stjórnin unnið að því á sumrinu, að gert yrði upp við
handavinnukennara lyrir s.l. vetur. 30. júlí fól menntamálaráðherra
Iræðslumálastjóra og Runólíi Þórarinssyni, fulltrúa, að gera tillögur
l|in lausn þessa máls, að því er varðaði handavinnukennara stúlkna.
Leituðu þeir álits námsstjóra handavinnukennara stúlkna, sem mælti
nieð því, að kennurum yrði greidd aukavinna þeirra s.l. vetur í sam-
r;emi við greiðslur ársins 1962—63. Fræðsltunálastjóri og Runólfur
skiluðu svo áliti til menntamálaráðuneytisins 25. sept., þar sem þeir
lyrir sitl leyti féllust á, að greitt yrði fyrir þessi störf í samræmi við
Mit námsjóra. Eftir er þá lokaafgreiðsla menntamálaráðuneytisins á
'náli þessu.
Hinn 18. ágúst sendi stjórn L.S.F.K. fræðslumálastjóra bréf og grein-
argerð, sem sambandinu hafði borizt frá Smíðakennarafélagi íslands
dags. 14. ágúst, um greiðslur til handavinnukennara pilta lyrir auka-
slörf s.l. vetur. Stjórnin fór þess á leit, að mál allra liandavinnukenn-
•'tranna yrðu afgreidd saman og á svipaðan hátt, en þar sem mennta-
málaráðuneytið hafði ekki óskað afskipta fræðslumálaskrifstofunnar