Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Síða 149

Menntamál - 01.09.1964, Síða 149
menntamál 143 L.S.F.K. margar íerðir á l'und menntamálaráðherra og fjármálaráð- herra til þess að reyna að hrinda þessu máli í framkvæmd. Einkum var lögð áherzla á námskeið í september fyrir kennara utan af landi, en siðan kvöldnámskeið í vetur fyrir kennara í Reykjavík og nágrenni. Málum þeirra var vel tekið af ráðherrum, en framkvæmdir allar dróg- ust. Um miðjan ágúst fór menntamálaráðherra svo af landi burt, án ]ress að gera annað í máli þessu en að skipa nelnd til að gera til- liigur um framkvæmd námskeiðsins. í nefndina skipaði hann þessa menn: Helga Elíasson, fræðslumálastjóra, Brodda Jóhannesson, skóla- stjóra K.Í., dr. Símon Jóh. Ágústsson, prófessor, og dr. Matthías Jónas- son, þrófessor. Þegar sýnt var, að ekki yrði unnt að halda námskeið í september, skrifaði stjórnin ríkisstjórninni bréf, þar sem krafizt var eftirfarandi: 1. Að efnt verði til námskeið í Reykjavík í okt.—des. n.k. fyrir kenn- ara í Reykjavík og nágrenni og í júní 1965 fyrir kennara utan af landi. 2. Að L.S.F.K. fái fulla aðild að undirbúningi námskeiðanna. 3. Að kennarar, sem sækja þessi námskeið, hækki í launum frá I. sept. 1964, þar sem drátturinn á að halda námskeiðin er algjör sök menntamálaráðuneytisins. Hinn 16. sept. var Ólali H. Einarssyni og Jónasi Eysteinssyni bætt ■ nefndina sem fulltrúum L.S.F.K., en þegar þetta er ritað helur enginn fundur verið haldinn, en fræðslumálastjóri, sem er formaður nefndarinnar, hefur lofað, að brátt skuli tekið til starfa. Þá hefur stjórnin unnið að því á sumrinu, að gert yrði upp við handavinnukennara lyrir s.l. vetur. 30. júlí fól menntamálaráðherra Iræðslumálastjóra og Runólíi Þórarinssyni, fulltrúa, að gera tillögur l|in lausn þessa máls, að því er varðaði handavinnukennara stúlkna. Leituðu þeir álits námsstjóra handavinnukennara stúlkna, sem mælti nieð því, að kennurum yrði greidd aukavinna þeirra s.l. vetur í sam- r;emi við greiðslur ársins 1962—63. Fræðsltunálastjóri og Runólfur skiluðu svo áliti til menntamálaráðuneytisins 25. sept., þar sem þeir lyrir sitl leyti féllust á, að greitt yrði fyrir þessi störf í samræmi við Mit námsjóra. Eftir er þá lokaafgreiðsla menntamálaráðuneytisins á 'náli þessu. Hinn 18. ágúst sendi stjórn L.S.F.K. fræðslumálastjóra bréf og grein- argerð, sem sambandinu hafði borizt frá Smíðakennarafélagi íslands dags. 14. ágúst, um greiðslur til handavinnukennara pilta lyrir auka- slörf s.l. vetur. Stjórnin fór þess á leit, að mál allra liandavinnukenn- •'tranna yrðu afgreidd saman og á svipaðan hátt, en þar sem mennta- málaráðuneytið hafði ekki óskað afskipta fræðslumálaskrifstofunnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.