Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Síða 59

Menntamál - 01.09.1964, Síða 59
MENNTAMAL 53 og gæði síns eigin lands. Enn iremur skyldi kenna söng og leikfimi. Langmestur hluti landsmanna bjó í sveitum og stundaði landbúnað. Ætlazt var til þess, að byggðir yrðu heirnan- gönguskólar í sveitum og þeir eigi hafðir stærri en svo, að auðvelt væri um heimangöngu. Hver skóli átti að vera í tveimur deildum, eldri deikl og yngri deild, en aðeins einn kennari við livern skóla. Þó var heimilað að hafa hjálpar- kennara, ef nemendur voru mjög margir eða allt upp að 100. 1 yngri deild var heimilt að taka börn allt frá sex ára aldri, en ekki yngri, en í eldri deild voru börn frá og með 10 ára aldri og til fermingar. Ekki gátu börn komizt í eldri deild, nema þau væru orðin vel læs. Opinber próf skyldi halda í skólanum tvisvar á ári, þ. e. í byrjun nóvember og í byrjun maí, að viðstaddri skóla- nefnd eða öðrum umsjónarmönnum skólans. Auk þess sem gefnar voru einkunnir í öllum námsgreinum, skyldi gefa einkunn fyrir iðni og háttvísi. Yfirstjórn skólamálanna var að sjálfsögðu í danska stjórn- arráðinu (Kansellíinu), en skólaráð og skólanefndir áttu að hafa umsjón með skólanum, hver í sínu umdæmi. Biskup- ar, prestar, greifar og fríherrar áttu að fylgjast með gangi skólamálanna og gátu setið í skólanefnd, ef þeir vildu. Bar þessum háu herrum að gera yfirstjórn skólamálanna aðvart, ef þeir teldu, að um vanrækslu gæti verið að ræða af hálfu þeirra, er annast áttu um kennslu og skólahald. Kennarar fengu allnákvæmt erindisbréf til þess að fara eftir, bæði um sjáll'a kennsluna, svo og um samband þeirra við foreldra og skólanefndir. Einkum áttu kennarar að hafa samband við sóknarprestinn, sem var sjálfkjörinn formaður skólanefndar. Hér hefur aðeins í stórum dráttum verið gerð grein fyrir aðdraganda og gerð fyrstu laga um almenna fræðsln í Dan- mörku, sem sett voru fyrir 150 árum. Hér var um mjög þýðingarmikla löggjöf að ræða, sem sett var að ráði mikils-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.