Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Síða 37

Menntamál - 01.09.1964, Síða 37
menntamál 31 liátt, og hafa þá vakað fyrir mönnum ýmis sjónarmið. Auð- vitað orkar öll flokkun tvímælis, oft er erfitt að draga markalínur, og smn fyrirbrigði verða ekki með góðu móti dregin í ákveðinn dilk. Gildi flokkunar er því fyrst og iremst fólgið í að varpa ljósi á fyrirbærin og auðvelda skyn- samlegar aðgerðir til úrbóta. Rétt er að taka það fram í upp- hafi, að sjaldgæft er, að lestregða verði rakin til einnar ein- angraðrar ástæðu. Venjulega eru orsakirnar fleiri en ein og geta fléttast saman á margvíslegan hátt. Hér verður valin sú leið að skipta orscikum lestregðu í 2 aðalflokka eftir því hvort þær eiga rót sína iijá barninu sjálfu í meðfæddum eða áunnum galla eða sjúkdómi eða orsakanna sé að leita í umhverfi barnsins í víðtækri merk- ingu, en þó fyrst og fremst í áhrifum heimilis og skóla. Víkjum þá að fyrri flokknum, orsökum, sem rekja má til barnsins sjálfs. Meðfœddar eða áunnar veilur. Fyrst má nefna vefrænan heilagalla. har er annars vegar um að ræða málleysi eða skertan hæfileika til notkunar málsins og liins vegar greindarskort. í fyrra tilfellinu er hvorki um að ræða talgalla í venjulegum skilningi né mál- lcysi af völdum heyrnarleysis, heldur eru hér máltruflanir á ferðinni (afasi). Málið er táknkerfi, sem við notum til að tjá öðrum hugsanir okkar, og við truflanir á málinu, mál- leysi, glatast að meira eða minna leyti hæfileikinn til að uota þetta táknkerfi. Lestregða af þessari orsök er sennilega sjaldgæf, Jx') eru til þeir vísindamenn (Delacato), sem halda l>ví fram, að sköddun málstöðvanna í heilanum af völdum súrefnisskorts við erfiða fæðingu sé ein algengasta orsök lestregðu. Greindarskortur er títt nefndur sem orsök ies- tregðu. Það mun J)ó mála sannast, að hann J)arf að vera á allháu stigi til Jress að valda lestregðu einn sér, en sem með- verkandi orsök er hann vafalaust algengur. Lestrarathöfnin liöíðar ekki fyrst og fremst til greindarinnar eins og margir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.