Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Side 57

Menntamál - 01.09.1964, Side 57
MENNTAMÁL 51 þeirrar aldar í Mið-Evrópu, svo sem Rousseaus, Pestalozzi, Basedows o. II. Ymsir valdamiklir menn í Danmörku, bæði í veraldlegum og andlegum efnum, taka nú að beita sér lyrir því að komið verði á almennum endurbótum á fræðslu almúgans. Biskupar, prestar og stórbændur og ýmsir for- ráðamenn þjóðarinnar lögðu hönd á plóginn. Má þar til nefna þá bræðurna Jóhann og Kristján Reventlow, sem báðir voru greifar, miklir búhöldar og höfðu stofnað skóla í greifadæmum sínum. Enn fremur Schimmermann greifa, síðar forsætisráðherra í Danmörku, Balle Sjálandsbiskup — þann er samdi kverið, er tók við af Ponta —-. Þessir menn og fleiri komu því til leiðar, að konungur skipaði sjö manna nefnd árið 1789 til þess að athuga og gera tillögur um fræðslu barna í landinu. Allir framangreindir menn voru meðal þeirra, er konungur skipaði í nefndina, og var Schim- mermann greifi skipaður formaður nefndarinnar. Þegar skólamálanefnd þessi hafði starfað í 10 ár, skilaði hún bráðabirgðatillögum til konungs, en ýmsum í ríkisráði konungs þótti sumt í tillögum þessum þurfa nánari athug- unar við, svo sem ákvæði um það, hvað kenna bæri í hverri námsgrein, um aga, um kostnað við skólahaldið og þá eink- um vegna bygginga skóla, um menntun kennara o. 11. Nefnd- inni var síðar lalið að halda áfram störfum sínum, en hvort tveggja var, að sumir nefndarmanna, sem fyrst voru skip- aðir, voru kallaðir til annarra starla í þágu ríkisins, og aðrir hurfu af sjónarsviðinu, svo að skipa varð nýja menn í þeirra stað. En Kristján Reventlow var ennþá mesti áhrifamaður í nefndinni, og þótt Balle biskup hætti þar störfum, gætti áhrifa hans lengi í þessum málum. Þá ollu viðhorf þau, er skiipuðust í Evrópu, þegar Napóleon kom til vakla, allmikl- um töfum og breytingum á viðhorfi manna og þó einkum, þegar ráðizt var á Kaupmannahöfn 1807. Reventlow greifi kom því til leiðar, að sendir voru menn til annarra landa í Evrópu til þess að kynna sér skólamálin þar og þá eigi sízt, hver áhrif Pestalozzi hafði haft á gang skólamála í álfunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.