Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Page 114

Menntamál - 01.09.1964, Page 114
108 MENNTAMÁL Hér skal enn fremur bent á tvö atriði, sem eru til hagsbóta íyrir sjóðfélaga og sett voru í liigin samkvæmt tillögum sambandsstjórnar. Fyrra ákvæðið er í 13. gr. síðustu málsgrein og liljóðar svo: „Nú Iiefur kennari áður gegnt skólastjórastarfi Jrað lengi, að jtað hefði gefið hámarkslaun í viðkomandi launaflokki á Jteim tíma, er hann lætur af störfum, og skal Jjá taka tillit til Jtess við ákvörðun lífeyris samkvæmt 10., 11. og 12. gr. Laun Jtau, sem lífeyrir reiknast af í Jtess- um tilfcllum, skulu ákveðin að liluta eftir þeim launum, er á hverjum tíma fylgja kennarastarfinu, og að hluta eftir þeim launum, er á hverj- um tíma íylgja skólastjórastarfinu, skiptingin skal gerð í beinu hlut- l'alli við þann tíma, er hann gegndi hvoru starfinu um sig.“ Hitt atriðið er í síðustu málsgrein 17. gr., en Jrar segir: „Hafi kennari, sem gerist sjóðfélagi, áður stundað barnakennslu sem for- fallakennari eða stundakennari, er honum heimilt að fengnum með- mælum fræðslumálastjóra, að kaupa sér réttindi í sjóðnum fyrir þann tíma, enda hafi starfið verið að minnsta kosti helmingur af fullu kennarastarfi við hlutaðeigandi skóla. Stjórn sjóðsins ákveður, eftir tillögum tryggingarfræðings hans, upphæð Jtá, er greiða skal fyrir réttindi þessi, eftir Jtví sem nánar verður ákveðið í reglugerð sjóðsins." Öll Jtessi ákvæði eru tvímælalaust til hagsbóta sjóðfélögum, og er þeim komið hér á framfæri í því skyni, að fulltrúar kynni Jrau félög- um, sem þarna eiga hagsmuna að gæta. Fkki verður svo skili/.t við lífeyrissjóðinn, að ekki sé minn/.t á lán- veitingar úr honum til íbúðabygginga kennara. Allir munti viðurkenna, að sjóðurinn helur á því sviði gegnt mjög mikilvægu hlutverki í þágu kennarastéttarinnar. Hitt hafa margir bcnt á, að upphæð einstakra lána þvrfti að hækka að mun. Viðurkenna Jjetta allir, sem til Jtekkja, Jrví að svo er nú háttað verðlagi, að venju- legt lán úr lífeyrissjóðnum er ekki nema lítið brot af því verði, sem fullgerð íbúð kostar, og hefur þetta hlutfall minnkað iirt að undan- fiirnu, þar sem verðlag hefur óðfluga hækkað, en upphæð lána staðið í stað. Stjórnin ræddi þetta mál nokkuð og var ljós þörfin á úrbótum. Óskir höfðu einnig borizt frá kennurum um lagfæringu. Fól stjórnin því fulltrúa sínuni í lífeyrissjóðsstjórninni að knýja á um hækkun lána til íbúðabygginga til samræmis við hliðstæð lán úr Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, en hann veitir nú allt að 250 Jrús. kr. lán (biðtími 5 ár), en Lífeyrissjóður barnakennara ekki nema 175 þús. kr. (bið- tími 3 ár). hessi umleitan bar þann árangur, að stjórn Lífeyrissjóðs barnakenn- ara gerði eftirfarandi samþykkt á fundi sínum 16. apríl 1964: „Sam- Jaykkt að hækka íbúðalán til sjóðfélaga úr kr. 525,00 á m3 í kr. 625,00
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.