Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Blaðsíða 110

Menntamál - 01.09.1964, Blaðsíða 110
104 MENNTAMAL l>;iu atriði, stm samningar tókust ekki um, gengu lil Kjaradóms. Kjararáð ii.S.R.B. gerði þær kröfur íyrir Kjaradómi, að byrjunarlaun í 1. flokki skyldu vera kr. 4.800,00 á mánuði, en kr. 26.550,00 í 28. fiokki. Byrjunarlaun kcnnara í 15. flokki skyldu vera kr. 10.130,00 á mán- uði, hámarkslaun eftir 15 ár kr. 13.240,00. Samninganefnd ríkisstjórnarinnar gerði þær kröfur, að í 1. flokki skyldu byrjunarlaun vera kr. 3.750,00 á mánuði, en í 28. flokki kr. 15.500,00. ' Kennurum (15. 11.) voru þar ætlaðar kr. 7.500,00 í byrjunarlaun á mánuði, en hámarkslaun kr. 8.500,00 eftir 10 ár. Kjaradómur felldi úrskurð í málinu 3. júlí 1963. Samkvæmt honum skulu byrjunarlaun í 1. flokki vcra kr. 4.800,00 á mánuði, en í 28. flokki kr. 19.910,00. Byrjunarlaun kennara (15. fl.) kr. 8.360,00 á mánuði og hámarks- laun cftir 15 ár kr. 10.170,00. Um árangur Jjessarar kjarabaráttu kennara skal ekki fjölyrt hér. I>ar verður hver og einn að leggja dóm á eftir eigin mati. Enginn mun þó neita Jjví, að nokkuð hafi áunnizt, jjótt töluvert skorti enn á, að kennarar hafi fengið sanngjörnum kröfum fullnægt. En hafa verður í huga, þegar þetta er metið, að allt verðlag hefur hækkað mjög mikið, síðan laun voru ákveðin, og starfsmönnum ríkisins hefur tví- vegis verið neitað um launabætur, scm Jieir töldu sig eiga fullan rétt á, borið saman við aðrar launastéttir, í lyrra skiptið um 5%, en í hið síðara um 15%. Vert er að benda á Jrað í þessu sambandi, að J>að létti mjög störf þeirra, sem að þessu unnu, hversu vel kennarar brugðust við, ef til Jreirra var lcitað. Hitt var þó ekki minni styrkur að finna, að stéttin stóð óskipt að baki þeim í kjarabaráttunni. Gangur þessara mála skal ckki rakinn hér nánar að sinni, þar sem þau eru að mestu um garð gengin í bili, en ný viðhorf og ný verkefni blasa við á næsta leiti og bíða úrlausna. Greiðsla jyrir heimavinnu o. jl. Kjaradómur felldi ekki úrskurð um grciðslu fyrir ýmis aukastörf, sem margir starfshópar liafa innt af hendi og fengið greidd. Sam- kvæmt kjarasamningslögunum er svo til ætlazt, að félögin semji sjálf um slíkar greiðslur. Heimavinna kennara vegna úrvinnslu verkefna í móðurmáli, reikn- ingi og dönsku fellur m. a. undir þess háttar aukastörf. Eins og kunnugt er, hafa kennarar ekki fengið neitt greitt fyrir Jjessa vinnu í vetur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.