Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Side 39

Menntamál - 01.09.1964, Side 39
menntamál 33 villur af þessari tegund, þá er líklegt, að rannsókn leiði í ljós, að um meðfædda orðblindu sé að ræða. Auk þeirra einkenna, sem að ofan eru nefnd, virðist rugl- ingur á hljóðunum m og n; u og ú; œ og á og é og ei vera algengur hjá orðblindum börnum. Mistökin með m og n og u og ú geta hæglega verið af sjónrænum toga, en það gegnir öðru máli með víxlun hljóðanna æ og á og é og ei. Æ og á eru tvíhljóð, sem hefjast: bæði á a. Börnin rugla saman seinni lduta tvíhljóðanna, sem eru hljóðin í og ú. E og ei eru líka tvíhljóð, en það sérkennilega við þau er það, að é er raunar sama hljóðið og ei, ef ei væri lesið aft- urábak. I er sem sé fyrri hluti tvíhljóðsins é en e sá síðari. begar börn lesa é fyrir ei og öfugt, virðist vera um áttavillu- fyrirbrigði að ræða, að sínu leyti liliðstætt villunni möl— löm, en hér er greinilega ekki um sjónræna áttavillu að ræða, heldur hljómræna. Við þá heilastarfsemi, sem fram fer eftir sjónskynjunina, þ. e. a. s. við samsömun sjónmynd- ar og hljómmyndar eða við endurgjöf hljómmyndarinnar, ruglast röð ldjóðanna. Þetta séríslenzka fyrirbrigði virðist því koma vel heim við kenningu dr. Knud Hermann um eðli orðblindunnar, sem vikið er að hér að framan. Meðfaxld orðblinda er sennilega ekki ýkja algeng, en (irð- ugustu lestregðutilfellin eru að öllum líkindum af þeirri rót. Þá er komið að orsökum, sem bundnar eru hinni ytri skynjun. Tökum fyrst sjónina. Mismunurinn á formi bók- stafanna er oft ekki mikill, stundum aðeins örlítill krókur eða þá strik í stað depils. Það reynir því talsvert á sjón byrj- andans að greina í sundur þessi smáu og áþekku tákn. Gæði sjónskynjunarinnar mega því ekki skerðast að neinu ráði, til þess að ekki komi til erfiðleika við lestrarnámið. Blinda eða sjóndepra á háu stigi fer auðvitað ekki framhjá nein- um, en reynslan sýnir hins vegar, að mörg lestreg börn hafa slæma sjón án þess því sé veitt athygli. Nærsýnt barn getur séð vel á bók, en það sér illa eða alls ekki á skólatöfluna, 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.