Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1975, Page 4

Æskan - 01.11.1975, Page 4
Lífs og tíma líður straumur, loks er komin jólanótt; mjöllin eins og mjúkur draumur mánatöfrum svarar hljótt; fram úr húmi fjarlægð bláa færist nær og hringd er inn á leiksviðið með fylling háa, Ijósabjartan himininn. Allt er fórnarhöndum hafið, helga nótt, í skjólið þitt, líkt og barnið vonum vafið vöggulagt með brosið sitt; Ijóðastef mér leiddu á tungu, Ijósa nótt, og vermdu það: þakkir fyrir árin ungu, eina tilraun, letrað blað. Horfna tímans endurómur ægishjálm á flugi ber, líkt og kalli klukknahljómur: komdu heim og fylgdu mér. — Undir brekkubæjar þakið buðu englar jólum inn; vöktu þar með vængjablakið, von og trú og kærleik sinn. Þar var gjöf við gjöf á borði, gleði í hjarta móti tók; hreyfði faðir hlýju orði, hálfu meir það fenginn jók; mamma gaf að efni og anda óskrifuðu Ijóðin sín; þeim sem vini leitar landa leiðarstjarna sjálfum skín. Bjart er enn um bernskudaga, bræðir ísa máttug sól; meðan geymd er gömul saga gleymast ekki heilög jól; himinblærinn hugum sendur hreinn og tær sem stjörnuglit, mildur eins og móðurhendur, minningunum gefur lit. var með englinum fjöldi himneskra her- sveita, sem lofuðu Guð og sögðu: Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með þeim mönn- um, sem hann hefur velþóknun á. (Lúk. 2, 1—14) drottinn, í borg Davíðs. Og hafið þetta til marks: Þér munuð finna ungbarn reif- að og liggjandi í jötu. Og í sömu svipan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.