Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1975, Qupperneq 12

Æskan - 01.11.1975, Qupperneq 12
Draumur Dóra litla EFTIR MARGRÉTI JÓNSDÓTTUR óri litli á Brekku var búinn að missa mömmu sína. Hún hafði dáið skömrnu fyrir vetur- nætur og nú var komið fast að jól- um. Dóri var aðeins 9 ára gamall, og honum hafði tekist furðanlega að sætta sig við móðurmissinn. En nú, þegar jólin voru komin, rifjaðist allt upp fyrir honum að nýju. Hann hafði verið sendur inn á dal og var á heimleið. Það var aðfanga- dagur jóla og tekið að rökkva. — Jólahelgin nálgaðist. — Hvít fann- breiða lá yfir öllu, og stjörnurnar voru nýbúnar að opna blikandi aug- un sín. Dóri fór sér ofur hægt. Hafði hon- um þó verið sagt að flýta sér, svo að hann gæti verið búinn að hafa fataskipti í tæka tíð. Hann leit upp hlíðina. Skógar- hríslurnar stóðu á kafi í snjó, og það litla, sem í þær sást, var bert og nakið og dökkleitt, svo að það minnti á litinn á líkkistunni hennar mömmu. Og snjórinn, öll þessi mjöll, hún var eins og líkklæðið, sem hann mundi svo vel eftir. Hvemig stóð á þvf, að hin börn- in á bænum áttu bæði mömmu og pabba. Hann hafði aldrei séð pabba sinn, og Guð tók mömmu hans frá honum. Allir sögðu að mamma hans væri hjá Guði, og að henni liði fjarska vel. — En hvers vegna gat hún þá aldrei komið til Dóra, og hvernig gat hennP liðið vel, þegar Dóri var ekki hjá henni. Um allt þetta var Dóri að hugsa, þar sem hann labbaði heimleiðis. Og hugsanirnar urðu æ þyngri. Það var ekki Dóri hennar mömmu, sem rölti heim túnið á Brekku, það var þroskaður unglingur, sem glímdi við gátur tilverunnar. Heima á bænum var allt á tjá og tundri. Fólkið var á þönum úti og inni, og allir voru venju fremur glað- ir í bragði. En Dóra litla var svo þungt fyrir brjósti, að hann vissi ekki, hvað hann átti af sér að gera. Hann læddist fram á stofuloft. Þar var rúmfleti eitt, er stundum var not- að um sláttinn, þegar flest var fólk- ið. Einhverjir fataræflar voru í rúm- inu. Dóri grúfði sig niður í fatalepp- ana og grét þungum ékka. — Og það var gott að gráta. — Þunginn hvarf smátt og smátt, og raunahugsanirnar hurfu á braut. Það var alveg eins og mamma væri að klappa ofan á hann og hann heyrði rödd hennar í fjarska. Sofðu Ijúfi sveinninn minn sit ég hér við stokkinn þinn Þó að úti þjóti hríð, þér skal vera hvíldin blíð. Ró, ró og bíum bí. Ró, ró og bíum bí, bráðum kemur vor á ný. Úti lifna broshýr blóm, börnin syngja glöðum róm. Ró, ró og bíum bí. Margrét Jónsdóttir. Sofðu góði sveinninn minn, sástu hvíta engilinn, laut hann niður hægt og hljótt, hvíslaði að þér, góða nótt. Ró, ró og bíum bí. Dóri litli leit upp. Á loftskörinni stóð skínandi bjartur engill. Hann var svo stór, að hann náði nærri því upp í mæni. Vængirnir fagrir og hvítir og lágu aftur á bakið og sló á þá gullslit. Hárið bylgjaðist eins og norðurljósasveipur og lék um engilinn allan. Hann gekk hægt og tígulega í áttina til Dóra. Dóri var sestur upp í rúminu og starði á engiiinn, hann kom nær og nær, og nú brosti hann svo undur blíðlega. Þá þekkti Dóri bros móður.sinn- ar. Dóri litli hrökk upp úr svefnin- um og stökk fram á gólfið. Honum sýndist engillinn hverfa niður af loftsbrúninni. „Dóri minn, ertu þarna, góði minn? Ég er búinn að leita þín um ailan bæinn. Hvernig stendur á þér að gera þetta barn?“ Það var húsmóðirin, sem kom upp stigann. Dóri var svo utan við sig eftir drauminn, og varla vaknaður. Hann hljóp í fang konunnar. „Elsku mamma," hrópaði hann. „Blessaður munaðarleysinginn,“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.