Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1975, Side 14

Æskan - 01.11.1975, Side 14
 Ritgerðasamkeppni ÆSKUNNAR 1975 Móðir og sonur í Hafnarfirði hafa gefið Æsk- unni 5000 krónur til að nota í verðlaunasam- keppni meðal lesenda blaðsins. Sú hugmynd fylgdi gjöfinni, að fram fari samkeppni meðal barna og unglinga á aldrinum 9—15 ára, til að hvetja þau að beita kröftum s'num við þroskandi ritgerðarverkefni, t. d. tónlist og giidi hennar fyr- ir æskufólk; samskipti manna og dýra; áfengið og sá skaði sem það veldur; kirkjan þín og við- horf þitt til hennar. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir bestu ritgerðina. Fyrstu verðlaun verða 3000 krónur, önnur verðlaun 2000 kr. og þriðju verð- laun 1000 kr. Frestur til að senda ritgerðir er til 1. mars 1976. Æskan þakkar móður og syni fyrir þessa myndarlegu gjöf og fagnar þeim góða hug sem liggur að baki hennar. búa til jólagjafimar og allir spurðu þeir hvað væri langt þangað til að það kæmi kvöld. Búálfamamma lét þá strax hafa eitthvað að gera, svo að tíminn væri fljótari að líða. Hún bað þá um að fara út I kirkju og veiða allar mýsnar þar, vesalings litlu dýrin væru svöng og köld, það væri ekkert ætilegt þar. Mýsnar létu veiða sig auðveld- lega nema ein, hún skemmti sér svo vel við að hlaupa á nótunum á orgelinu, en að lokum náðu þeir henni líka. Búálfamamma læddist niður af loftinu og setti allar mýsn- ar inn í búrið hjá prestsfjölskyld- unni. Hún var nú ekki alveg viss um að fjölskyldan væri hrifin af músum, en hvað gerði það til þegar prest- urinn kom aldrei í búrið og prests- maddaman — já, hún æpti bara pínulítið og skellti svo aftur dyr- unum. Mýsnar hins vegar komust þegar í stað í reglulegt jólaskap. „Við flytjum aldrei í kirkjuna aftur,“ sögðu þær hver við aðra, meðan þær átu lifrarkæfuna, ostinn og annað góðgæti. Þær völdu sér stórt bjúga að jólatré, það var betra að dansa í kringum það en grenitréð, það er jú ekki hægt að éta greni- tré. Loksins var komið kvöld, dásam- legasta kvöld ársins, allir litlu bú- álfakrakkarnir voru komnir með magapínu af eftirvæntingu. Las sat og veifaði öðrum tréskónum með stórutá, hann var eins og venjulega glorsoltinn. En búálfamamma var búin að sjóða mjólkurgrautinn og búálfapabbi stóð á skörinni og tók á móti öllum gestunum. Þegar dyrnar voru opnaðar inn í jólastofuna, heyrðust undrunaróp frá öllum búálfunum. Á jólatrénu sátu allir fuglar skógarins, allir staðfuglarnir, þrestir, krákur, hrafn- ar, músarrindlar og fleiri. Bæði fjöl- skyldan og gestirnir voru allir sam- mála um að þetta væri fallegasta jólaskraut, sem þeir hefðu nokkru sinni séð. Þeir tókust í hendur og dönsuðu kringum jólatréð og sungu gamla jólasálma, og allir fuglarnir sungu með nema hrafninn og krák- an, þeir höfðu æft sig svo mikið fyrir kvöldið að þeir voru orðnir þegjandi hásir. Þegar hætt var að syngja jóla- sálmana bar búálfamamma fram mjólkurgrautinn og allir búálfarnir tóku í flýti fram skeiðarnar sínar. Las hafði skeið í sinn hvorri hendi, því eins og áður er sagt er hann alltaf svangur, en í þetta sinn sagði búálfamamma ekki neitt, því nú voru jól. 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.