Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1975, Qupperneq 35

Æskan - 01.11.1975, Qupperneq 35
Endalausar breiður af túlípönum, trjágróSur og gosbrunnar. Margt fallegt höfSu þau séS í ferSinni, en fátt jafnaSist á viS ána Sure. Myndin er tekin nokkru fyrir ofan borgina Wasserbillig. lagt af stað og ekið norður á bóginn, fyrst til Wasser- billig, en farin önnur leið en daginn áður. Eftir að hafa ekið í gegnum smáþorp upp með ánni Sure, komu þau til borgarinnar Echternach. Þau stönsuðu þar á torgi, sem breytt hafði verið í skemmtigarð. Þetta varTívolí þeirra Echternacherbúa, einhvers kon- ar ferðatívolí. En hér var sýnd veiðin, en ekki gefin. Þetta ferðatTvolí var aðeins opið á kvöldin, og þau Kristín og Óskar horfðu löngunarfullum augum á rafmagnsbíla, sem stóðu þarna í röðum og alls kyns leiktæki. Þegar hér yrði opnað yrðu þau víðsfjarri. Þau mundu eftir því í dag, 22. maí, var afmælisdagur Loftleiðaflugsins til Luxemborgar, nákvæmlega 20 ár liðin síðan það hófst. í Echternach var gríðarlega stór kastali með mörg- um turnum. Einhvern tíma virðist áin Sure hafa gert íbúunum grikk, því að á inngangi við kastalann var merkt við hvar vatnshæðin hafi verið, til dæmis hinn 16. janúar 1880 og hinn 21. desember 1880, én þá hefur orðið þarna mikið flóð. Eftir stutta viðdvöl f Echternach var haldið áfram og nú var ferðinni heit- ið til Vianden. Þar er kastali, sem marga fýsir að sjá og ekki höfðu þau Óskar og Kristín á móti því að skoða kastala. Enn var ekið með ánni Sure og náttúrufegurð er mjög mikil á þessum stöðum. Sól skein í heiði, en samt var svalara en tvo undanfarna ðaga. Það var kátt og fjörugt í aftursæti bílsins, þar sem þau Kristín og Óskar sátu. Þau spjölluðu um a>la heima og geima og hlógu mikið. í Vianden var stansað og þau gengu um göturnar og skoðuðu stað- Inn. Áin rennur í gegnum bæinn og á einum stað var lítill drengur að veiða fisk. Hann beitti einhverj- um rauðum pöddum, heldur ófétislegum fannst börn- unum, en hann var búinn að veiða fjóra fiska og láta þá lifandi í fötu. Ekki var þetta neitt stórfiskirí, því fiskarnir voru eins og meðal mannsfingur á lengd og mjóir þar eftir. En þessi ungi fiskimaður undi glaður við sitt og hélt áfram veiðiskapnum þrátt fyrir áhorf- endur frá íslandi. Börnin voru orðin svöng og fengu senn að borða í Kristín og Óskar í Trier. Svarta hliðið, „Porta Nigra“, I baksýn. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.