Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Síða 42

Æskan - 01.11.1975, Síða 42
GEIMFARINN FRANK BORMANN VILL HAFA REGLU Á HLUTUNUM Starfsfélagar og kunningjar Frank Bormanns (47 ára) hafa gef- ið honum viðurnefnið „Prússinn", en ( því felst aðeins virðing fyrir sjálfsaga hans og nákvæmni í starfi. Árið 1962 var Frank Bormann til- nefndur einn af níu geimförum NASA (Geimferðastofnun Banda- ríkjarina) og þremur árum síðar var hann skipaður stjórnandi geim- flaugarinnar „Gemini 7“, sem í des- ember 1965 setti nýtt heimsmet í geimflugi. Þremur árum síðar var hann yfirmaður geimflaugarinnar „Apollo 8“, fyrsta mannaða geim- farsins sem fór 10 ferðir umhverfis tunglið, áður en það sneri aftur til jarðarinnar. Margir sjónvarpsáhorf- endur munu sennilega minnast þess áhrifaríka atriðis, er hann ias upphátt úr Biblíunni fyrir félaga sína ( tunglferðinni. Þegar Bormann hætti störfum hjá NASA, var hann ráðinn fulltrúi hjá flugfélaginu Eastern Airlines. Og hann vakti strax athygli í starfi. PETUR PAN í desember 1964 var sérstök hátíðasýning í Scala leikhúsinu í Lundúnum. Sýnt var leikritið Pétur Pan eftir Sir James Barrie, en um þær mundir voru liðin sextíu ár frá því að þetta fræga barna- leikrit var fyrst sýnt í leikhúsi í London. Pétur Pan, „drengurinn sem aldrei varð fullorðinn", er nú orðin ódauðleg persóna í heimsbók- menntunum. Ef undan eru skilin tvö ár í síðustu heimsstyrjöld, hefur Pétur Pan verið sýndur árlega í London og auk þess hafa bæði áhugamenn og atvinnuleikarar sýnt leikinn f óteljandi löndum. Að auki hefur ver- ið búinn til kvikmynd eftir leikritinu, söngleikur hefur verið saminn um það, og það hefur verið sýnt f sjónvarpi. Segja má því, að það hafi komið fyrir augu almennings í öllum þeim myndum, sem hugs- ast geta. Pétur Pan hefur verið þýddur á fjórtán tungumál, og hvar- vetna hefur hann heillað hug og hjörtu áhorfenda, þar sem leik- ritið hefur verið sýnt. Sir James Barrie var sonur vefara, og hann fæddist 9. maí árið 1860 í smáborginni Kirriemuir í Angus f Skotlandi. Staðurinn þar sem hann fæddist er nú f eigu opinberra yfirvalda. Þar hefur verið komið upp safni, sem fjöldinn allur af ferðamönnum heimsækir ár- lega. Þarna í safninu er sérstakt herbergi helgað Pétri Pan, en ekk- ert annað verk Barries náði sambærilegum vinsældum. Það er í rauninni furðuleg saga, sem liggur á bak við það hvers L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.