Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1975, Side 46

Æskan - 01.11.1975, Side 46
Þróun kínverskra loftfimleika Hoppað gegnum gjörS. Skðlar halda jafnvægl. Hin forna kínverska loftfimleika- list á sér meira en tvö þúsund ára gamla sögu og hefur á sér mjög þjóðlegt yfirbragð. Meðal fjöl- margra sýningaratriða áttu mörg rót sína að rekja til starfa vinnandi fólks ( Kína hinu forna. Til dæmis varð „stangarklifur" til við að menn klifruðu upp ( tré til að.ttna ávexti og „spjótflug" þróaðist í sambandi við veiðar. Við sýningaratriðin eru venjulega notaðir algengir húsmun- ir og húsgögn: borð, stólar, postu- línskrukkur, blómavasar og bamb- usumgjarðir af sáldum sem notuð eru til að hreinsa korn. Snjallir loft- fimleikamenn hafa um aldaraðir unnið að endurbótum sem hafa leitt til flókinna og erfiðra hreyfinga sem nú tíðkast svo sem „skál í jafn- vægi“, „kringluskopp“ og „hand- staða á píramída úr stólum“. Mörg önnur atriði, eins og „á tæpasta vaði“ og „fram og aftur“, þróuðust upp úr alþýðuleikjum. Þar sem þau eiga sér öll uppruna í lífinu eins og það er ná þau afarvei til fjöldans. Þessi listgrein kom fyrst fram í Kína á Vor- og haustttmabilinu (770—475 f.Kr.). Hún hafði þegar Æfíngar á hjólum. Vestur-Han keisaranna f Tsfnan f Sjantunghéraði. Listamennirnir eru sýndir þar sem þeir standa á hönd- um og gera mittisbeygjur fyrir fram- an hijómsveit. Vegna þess að listgreinin þróað- ist út frá lífi og starfi vinnandi fólks elskar það hana. Samt sem áður var litið á listamennina með fyrir- litningu í gamla Kína. Sérstaklega urðu sárafárækir loftfimleikamenn- irnir að draga fram lífið við ömur- legar aðstæður á dögum Kúomin- tang og listinni hrakaði. Eftir stofnun nýja Kína árið 1949 hefur listgreinin öðlast nýjan l(fs- kraft. Dreifðir farandlistamenn hafa, með aðstoð frá ríkinu, gengið í ríkisfimleikaflokka og listgreinin hefur dregið að sér áhuga- og stuðningsmenn um allt land. Grundvallarbreyting hefur orðið á lífi og þjóðfélagsstöðu loftfim- leikafólks, sem nýtur sömu virðing- ar og aðrir listamenn. Margir gam- alreyndir' loftfimleikamenn hafa verið gerðir að fyrirliðum loftfim- leikaflokka. Auk mánaðarlauna er listamönnunum veittur styrkur vegna sérstaks fæðis. Stjórnin laet- þróast all mikið sem skemmtilist á stjórnarárum Hankeisaranna (206 f. Kr. — 220 e. Kr.) eins og líflegar myndir á steintöflum, veggskreyt- ingum og múrsteinum sem fundist hafa í gröfum frá Hantímabilinu í Setsjúan og Líaóning bera vitni um. Árið 1969 fannst sett með 21 leirstyttu af loftfimleikamönnum og hljómlistarmönnum í gröf frá tímum Kínverskir fjöllistarmenn nota húsmunl mikið viS sin sýningar- atriSi og hér má sjá eitt atriSi með stóia. 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.