Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1975, Side 48

Æskan - 01.11.1975, Side 48
Töfrateppið hans Trausta SKÖRP AUGU? Hér er Pétur að fara f skól- ann, en listamaðurinn, sem teiknaði mynd þessa af honum, hefur gert flmm axarsköft f myndinni. Getið þlð nú fundlð þessi fimm mistök? Trausti litli hafði notið aðfangadagskvöldsins vel og ætlaði að fara að klifra upp í rúmið sitt — hamingjusamur og dálítið þreyttur — þeg- ar hann allt í einu tók eftir fallegu ábreiðunni, sem var yfir rúminu hans. „Á ég þessa ábreiðu, mamma?" spurði hann. „Hvar fékkstu hana?“ Mamma hans brosti og kvaðst hafa keypt hana á basar, en konan, sem hafði gefið hana á basarinn, sagðist hafa fundið ábreiðuna í garðinum sínum, en sjálfsagt var það tilbúin saga, og líklegast var að hún hefði saumað hana sjálf. Trausti grúfði sig niður, eftir að mamma hans hafði boðið honum góða nótt með kossi og var brátt kominn til draumalanda sinna. „Halló, halló!“ heyrði hann sagt með lágri röddu. Trausti leit I kring- um sig — og þarna fyrir utan giuggann kom hahn auga á litinn álf með leiftrandi augu. Þarna var hann að dansa í tunglsljósinu. „Korndu," ságði álfurinn litli, „ég ætla að sýna þér dálítið." Trausti litli var ekki viss um, hvort hann ætti að fara fram úr rúminu sínu, en honum fannst álfurinn litli svo glaðlegur og hann brann af löngun til þess að taka þátt í einhverju ævintýri, svo hann klifraði fram úr og sagði: „Ég er tilbúinn.“ „Ó, nei. Það ertu ekki,“ sagði Mói, en það hét álfurinn. „Þú ert svo stór, að ég get ekki borið þig.“ Hann bllstraði og á sama augabragði kom stór ugla fljúgandi. Mói hvíslaði einhverju að uglunni og Trausta fannst sem hann drægist saman og yrði pínulftill. Hann var ekkert hræddur en spenntur. Ugl- an drap tittlinga til Móa og sagði: „Hvert?" „Við viljum fljúga til Álfalands eins fijótt og hægt er,“ sagði hann. Mói og Trausti hjálpuðu hvor öðrum til að komast upp á bak ugl- unnar. Síðan var haldið af stað. Þeir flugu yfir ótal hús og yfir sveit- 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.