Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1975, Qupperneq 49

Æskan - 01.11.1975, Qupperneq 49
ina,' þangað sem Trausti hafði einu sinni farið með pabba sínum og mömmu. í tunglskininu sáu þau fyrir neðan sig langa bugðótta silfur- borða. Þetta voru árnar, sagði Mói. Og áfram var haldið í áttina til Álfalands. Hr. Sperrtur — það var uglan — lét þá segja sér til um stystu leiðina. Hann virtist vera mjög glaðlegur náungi en talaði aldrei þegar hann var á ferðalagi. Hann hugsaði fyrst og fremst um að koma far- þegum sínum á styttri tíma til ákvörðunarstaðar en nokkur hinna ugl- anna, sem önnuðust flutninga til Álfalands. Hr. Sperrtur átti konu og þrjú lítil börn, sem hann hugsaði mjög vel um. Uppáhldsmaturinn hans var sósa og baunir, en þegar hann gat ekki náð í það lét hann sér nægja brauðsneið með sultu. Trausti litli hlustaði á alft þetta með ákafa. Honum fannst sem ugla er gat deplað augunum og þótti best að fá sósu og baunir væri næst- um mannleg og hann laut fram á við og hvíslaði ( eyra hr. Sperrts: „Mér líkar vel við þig.“ „Þakka þér ifyrir," sagði hr. Sperrtur, „en þú mátt aldrei tala við þann, sem við stýrið situr!“ Mói glotti til Trausta. Þeir lækkuðu nú flugið og stuttu síðar lenti hr. Sperrtur. Trausti varð undrandi er hann heyrði hann segja: „Far- gjöldin, takk.“ Mói rétti honum stóra hnetu og þakkaði honum fyrir ferðina og er þeir gengu á brott leit hr. Sperrtur á Trausta, deplaði augunum og sagði: „Mér iíkar vel við þig og þegar þú ert tilbúinn til heim- ferðar, blísti;aðu þá þrisvar og ég skal koma þér heim án endur- gjalds." Trausti þakkaði honum vel fyrir og hélt síðan með Móa, sem sagði að hr. Sperrtur mundi nú fara með hnetuna til kaupmannsins í Álfa- landi og þar mundi hr. Sperrtur fá fyrir hana stóran disk fullan af sósu og baunum, sem hann mundi síðan fara með heim til konu og barna. En Mói sagði að líklegt væri, að hr. Sperrtur mundi stansa einu sinni eða tvisvar á leiðinni til að bragða á réttinum og vita hvort það borgaði sig að ifljúga með hann heim. Ef til vill væri réttara að borða þetta þegar í stað og láta konuna og börnin borða brauð og sultu. Þeir gengu nú upp á hæð eina að litlu húsi er stóð á meðal trjánna. Nú var morgunn og ( morgunsólinni voru daggardroparnir eins og perlur átrjánum og blómunum. „Hér á ég heima og nú verð ég ávítaður; þú kemst að þv( eftir stutta stund fyrir hvað það er,“ sagði Mói. Er þeir komu nær húsinu sáu þeir gamla konu. Hún átti svo mörg Endur fyrir löngu hittust þau Sannleikur og Lýgi á förnum vegi ( sólskinsblíðu og hita að sumar- lagi. Þau voru bæði þreytt og göngumóð, og kom þeim saman um að taka sér bað í tjörn nokkurri þar nálægt. Sannleikurinn hafði eng'ar sveifl- ur á þv(. Hann fleygði af sér fötun- um og henti sér út í tjörnina, en Lýginni dvaldist á landi. Furðaði Sannleikann mjög á seinlætinu og tók að gefa Lýginni gætur. Sá hann þá, að Lýgin var ( óða önn að klæða sig — ekki ( s(n eigin föt, heldur í föt Sannleikans. Brá hann þegar við og buslaði til lands. Vildi hann handsama Lýgina og ná fötum s:n- um af henni. En — því miður slapp Lýgin. Nú voru tveir kostir fyrir hendi: Annar var sá, að klæðast leppum Lýginnar; hinn að halda ferðinni áfram allsnakinn. Og þann síðari tók hann. Síðan hefur Sannleikur- inn gengið allsnakinn eða ber um á meðal manna, og margir hneyksl- s ast á þeirri óhæversku, sem eðlilegt er, því að mikið hafa fötin að segja. En Lýgin er l(ka á ferðum í mann- heimum / fötum Sannleikans, og er víða vel fagnað, þótt Sannleikan- um sé úthýst. En viðsjáll gestur er Lýgin — og ekki síst vegna þess, að hún hjúpar sig oftast kápu Sann- leikans. En kápan slitnar fyrr eða siðar, og þá kemst allt upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.