Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1975, Qupperneq 55

Æskan - 01.11.1975, Qupperneq 55
Kínversk börn slást ekki eða beita hvert annað of- beldi, eins og svo víða er algengt. Þetta kemur fram í bókinni „Konur og barnauppeldi í Kína“, sem er eftir bandaríska uppeldisfræðinginn Ruth Sidel. Hún hefur farið í heimsókn í ótal skóla og dagheim- ili í Kína og rætt við börn á götum úti. Alls staðar var niðurstaðan hin sama. Hvötin er að vísu fyrir hendi, en henni er beint á aðrar brautir með uppeld- inu. Börn sem eru óþæg eru' í rauninni athafnasömu börnin, sem hafa þörf fyrir að vera alltaf að gera eitt- hvað. Þess vegna eru þau bara beðin að hjálpa kennur- unum eða sjá til með þeim börnum, sem gengur hæg- ar. Öll börn læra að taka ábyrga afstöðu, alveg frá því þau eru smábörn, og þau taka líka þátt ( fram- leiðslunni. Börn í Kína eiga að geta háttað sig og klætt þegar þau eru 2—3 ára og borða sjálf skömmu síðar, hjálpa til á heimilinu, þvo upp, leggja á borð o.s.frv. Börn á barnaheimilium taka einnig þátt f Óskabörn Á 0^ framleiðslunni. í verksmiðju einni sá Ruth Sidel 4—5 ára börn sitja og búa til öskjur undir blýanta. En það var engin samkeppni um hver gerði mest, þau bara léku sér að vinnunni og fengu laun fyrir. Auðvitað ekki til að kaupa leikföng og sælgæti fyrir, heldur nytsama hluti til heimilisins. — Stansaðu, hrópaði Svíinn, — þú ert ekki njósn- ari! Þú hefur sagt einkunnarorðið, og það er rétt, þú mátt fara! Hann ýtti varlega við drengnum, þar sem hann lá á hnjánum. — Þú skalt vita það drengur minn, hélt hann áfram með eðlilegum rómi, að einkunnarorðið á þess- ari heilögu nótt er: — Faðir vor, þú, sem ert á himn- um! Daníel þaut á fætur. — Guð blessi yður, sagði hann innilega, — yður og litla drenginn yðar. Svo flýtti hann sér leiðar sinn- ar. Svíinn horfði á eftir honum, og bros Ijómaði á hörkulegu andliti hans, og hann sagði með sjálfum sér: — Núna er nótt miskunnseminnar og mildinnar. Fyrir dögun náði Daníel heim. Það varð mikil gleði við komu hans og minnkaði ekki við það, að móður hans batnaði aftur. En Daníel gleymdi aldrei sænska góðhjartaða hermanninum, sem var svo veglyndur að sleppa hon- um í gegn. — Svíar eru sómamenn, sagði hann oft, bara, að þeir gætu orðið vinir okkar. Það áttu þó eftir að líða um tvö hundruð og fimmtíu ár, áður en þessi hlýja ósk rættist. 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.