Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1975, Qupperneq 80

Æskan - 01.11.1975, Qupperneq 80
wm „Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi, því skal hann virður vel.“ — — Bréf barst þættinum frá dreng, sem nefnir sig „Einn áhugasamur". Hann hefur áhuga á þv( að verða bóndi í sveit og biður um miklar upplýsingar því viðvíkjandi. Skulum við nú ræða málið. Þegar landnámsmenn komu hingáð til íslands fyrir meira en þúsund árum, tóku þeir næstum allir að erja landið og stunda búskap, þótt ýmsir þeirra, er við sjávarsíðuna bjuggu, færu einn- ig fljótt að sinna fiskveiðum. Má því segja, að landbúnaðurinn sé elsta at- vinnugreinin hér á landi. Nú á dögum starfa aðeins 12% þjóð- arinnar að landbúnaði. Þessi tiltölulega fámenna stétt sér þó allri þjóðinni fyr- ir eftirtöldum matvælum til daglegrar neyslu: mjólk, skyri, ostum, smjöri, kjöti og einnig nokkru af garðávöxtum. Sumir bændur hafa eingöngu kýr sem bústofn og kallast það kúabú, aðrir hafa aftur á móti kýr aðeins til þess að fá mjólk handa heimilisfólki en því fleira sauðfé. Það kallast fjárbú. Þetta fer aðallega eftir því, hvar bónda- bærinn er staðsettur. Tökum t.d. bónda, sem á heima nálægt mjólkurbúi eða mjólkurvinnslustöð. Honum mundi hentara að búa með það fyrir augum að seija mjólk, en hafa færra sauðfé, þótt margir bændur hafi að vísu hvort- tveggja, kýr og kindur. Aðrir bændur eru þannig í sveit settir, t. d. langt fram til dala, að það er mjög erfitt fyr- ir þá að koma frá sér mjólkinni dag- lega á markaðinn. Þeir kjósa þá marg- ir hverjir heldur að hafa fjárbú. Sumar jarðir henta einnig betur til sauðbeitar en aðrar. Einnig eru til garðyrkju- bændur, sem næstum eingöngu lifa á garðrækt, munu það helst vera þeir, sem eiga land með jarðhita. Störfin á sveitabæjunum eru marg- vísleg og breytileg eftir árstíðum. Þau voru erfið áður fyrr, þegar allt varð að vinna með handafli einu saman. Nú á dögum er þetta orðið allt öðruvísi vegna bættra samgangna og mikillar vélanotkunar. Vorstörfin eru helst þau að bera áburðinn á túnin, sinna um lambféð, húsaviðgerðir, viðhald tún- girðinga o. fl. Sumarið sjálft fer allt f það að afla heyjanna fyrir komandi vetur. Á haustin þarf að ná fénu af fjalli og slátra þvf, sem ekki er sett á. Þá fer einnig fram upptaka garðávaxta. Á vetrum er aðalvinnan f sveitinni sú að hirða búpeninginn, þ. e. kýr, kind- ur og hesta, og koma mjólkinni á mark- aðinn. Góðir kostir bónda eru m. a. þeir, að hann sé hraustur og verkhagur mað- ur og hafi gaman af því að umgangast skepnur. Hann fer vel með búfé sitt og kappkostar að framleiða sem mest og best með sem minnstum tilkostnaði. Honum falla vel útistörf. Hann gengur vel um hús og heygarða og hann hef- ur þrifalegt kringum bæinn sinn. Sagt er að góður fjármaður sé sá, sem get- ur setið í klukkustund á réttarveggn- um og horft á uppáhalds ána sína, án þess að láta sér leiðast! Sá bóndi, sem á jörð sína skuldlausa og snoturt bú, er ekki ósvipaður kon- ungi í ríki sínu. Jörðin hans hefur sér- stakt nafn, Gullbrekka, Mikligarður, Grund o. s. frv. Jarðirnar hafa einnig 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.