Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 83
Unnið er að byggingu áfanga II, en þar
verða eldhús og matsalur svo og auk-
ið kennslurými, herbergi fyrir nemend-
ur og íbúðir fyrir starfsfólk. Nýja mötu-
neytið verður væntanlega tekið í notk-
un á árinu 1975.
BÚTÆKNIDEILD
í Bútæknideild Rannsóknarstofnunar
landbúnaðarins fara einkum fram ým-
iss konar rannsóknir og prófanir á
landbúnaðartækjum og verktækni. Bú-
vélar eru reyndar við venjulegar bú-
skaparaðstæður, og eru niðurstöður
gefnar út í prentuðum skýrslum, sem
sendar eru bændum um land allt.
BÆNDASKÓLINN Á HVANNEYRI
(stofnaður 1889).
Skólastjórahjón: Magnús B. Jónsson
og Steinunn Ingólfsdóttir.
Yfirkennarar: Magnús Óskarsson
(Bændadeild), dr. Ólafur R. Dýr-
mundsson (Búvísindadeild).
Kennarar í fullu starfi: Bjarni Guð-
mundsson, Gísli S. Karlsson, Hauk-
ur Sölvason, Jón Snæbjörnsson, Sig-
fús Ólafsson.
Tilraunamaður: Jón Viðar Jónmundss.
Húsvörður og tómstundaleiðbeinandi
nemenda: Trausti Eyjólfsson.
Ráðsmaður skólabúsins: Sigurður K.
Bjarnason.
Ráðskona mötuneytis: Hrafnhildur S.
Eyjólfsdóttir.
Rafvirki: Þórhallur Þórarinsson.
Byggingameistari við nýbyggingar:
Sigurgeir Ingimarsson.
Bútæknideild Rannsóknarstofnunar
landbúnaðarins.
Deildarstjóri: Ólafur Guðmundsson.
Sérfræðingur: Grétar Einarsson.
Tilraunamaður: Haukur Júlíusson.
Framkvæmdastjóri Nautastöðvar Bún-
aðarfélags Islands: Diðrik Jóhannss.
Sóknarprestur: Sr. Ólafur J. Sigurðss.
Dýralæknir: Oddur R. Hjartarson.
Frlumynd: Þegar snjórinn kom hlupu allir strák-
arnir í næstu brekkur, en einn týndist á leiðinni.
Getið þið fundið hann?
Getiið þið hjálpað dvergtnum að finna leiðina út
úr skóginum? Tölurnar hjálpa vkkur til að finna
leiðina.
Ég undirrit....... óska að gerast áskrifandi
að Æskunni.
Nafn: ...............................—.....
Heimili:.....................................
Póststöð: ................................
. Utanáskrift er: Æskan, Pósthólf 14, Reykjavík.
81