Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1975, Page 85

Æskan - 01.11.1975, Page 85
NR. 218 TF-FIM FOKKER FRIENDSHIP Skráð í Japan 24. maí 1972 sem TF-FIM, eign Flugfélags íslands hf. Hún var keypt af All Nippon Airways Co. (JA 8638). Henni var flogið frá Osaka í Japan til (slands (Sig- urður Haukdal flugstj., Þór Sigurbjörnsson og Gunnar Val- geirsson). Hún var smíðuð 1964 hjá Fokker í Hollandi. Smíða- númer: 10263. FOKKER F.27-200: Hreyflar: Tveir 2.100 hha. Rolls-Royce Dart 528-7E R. Da 7. Vænghaf: 29.00 m. Lengd: 23,51 m. Hæð: 8,50 m. Vængflötur: 70 m2. Farþegafjöldi 48. Áhöfn: 2. Tómaþyngd: 11.478 kg. Grunnþyngd: 11.773 í innan- landsflugi (48 sæti), en í utanlandsflugi 11.573 kg. Há- marksflugtaksþyngd: 19.051 kg. án flappa, en með 16,5° flappastillingu 18.330 kg. Arðfarmur: 4.783 kg. Farflug- hraði: 445 km/t. Hámarksflughraði: 740 km/t. Flugdrægi: 1.125 km. Hámarksflughæð: 7.500 m. Þjónustuflughæð: 3.600 m. 1. flug: 24. nóvember 1955. Aðrar athugasemdir: Raunverulegur seljandi var C. Itoh & Co. Ltd. Hámarks- þyngd án eldsneytis er 16.194 kg. Ljósm. Arngrímur SigurSsson. Hæð: 8,50 m. Vængflötur: 70 m2. Farþegafjöldi 48. Áhöfn: 2. Tómaþyngd: 11.386 kg. Grunnþyngd: 11.728 kg. í innan- landsflugi, en 11.528 í utanlandsflugi (40 sæti). Hámarks- flugtaksþyngd: 19.051 kg. án notkunar flappa, en 18.330 kg. ef flappar eru niðri um 16,5°. Arðfarmur: 5.055 kg. Farflughraði 445 km/t. Hámarksflughraði: 740 km/t. Flug- drægi: 1.125 km. Hámarkflughæð: 7.500 m. Þjónustuflug- hæð: 3.600 m. Aðrar athugasemdir: Fullhlaðin, en án alls eldsneytis, má mesta þyngd vera 16.194 kg. Ljósm. Arngrímur Sigurðsson. NR. 220 TF-BKA CESSNA 177 Skráð hér 5. júlí 1972 sem TF-BKA, eign Sigurrósar Kristjánsdóttur. Hún var keypt frá Bandaríkjunum (N29310). Ætluð til einkaflugs. Hún var smíðuð 1968 hjá Cessna Aircraft Co., Wichita, Kansas. Raðnúmer: 17700805. 8. ágúst 1973 gjöreyðilagðist flugvélin í flugtaki á Skálm- arnesi, A-Barð. Flugmaður og 3 farþegar meiddust meira og minna. NR. 219 TF-FIN FOKKER FRIENDSHIP Skráð í Japan 7. júlí 1972 sem TF-FIN, eign Flugfélags íslands hf. Hún var. keypt af All Nippon Airways Co. (Ja 8633). Henni var flogið hingað til lands frá Osaka. (Áhöfn: Ingimundur Þorsteinsson flugstj., Kjartan Norðdal og Björn Lúðviksson). Hún var smíðuð 1964 hjá Fokker flugvélaverksmiðjunum í Hollandi. Smíðanúmer: 10255. FOKKER F.27-200: Hreyflar: Tveir 2.100 hha. Rolls-Royce Dart 528-7E R. Da 7. Vænghaf: 29.00 m. Lengd: 23,51 m. CESSNA 177. Hreyflar: Einn 150 ha. Lycoming 0-320-EZD. Vænghaf: 10,82 m. Lengd: 8,31 m. Hæð: 2,62 m. Væng- flötur: 16,2 m2. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 640 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 1065 kg. Farflughraði: 216 km/t. Hámarksflughraði: 296 km/t. Flugdrægi 1250 km.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.