Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1975, Side 88

Æskan - 01.11.1975, Side 88
Sögur Munchausens baróns Ég sleppti sumum mjög markverðum þáttum úr ferðasögu föður míns yfir Englandssund til Hollands, en svo að þeir atburðir gleymist ekki með öllu, ætla ég nú að segja ykkur frá þeim sem nákvæmast með hans eigin orðum, eins og ég heyrði hann segja vin- um sínum þetta oftar en einu sinni. „Þegar ég kom til Hollands," sagði faðir minn, „þá veittu þeir því eftirtekt þar, að mér var dálítið þungt um andardráttinn. Landsmenn spurðu mig hverju það gegndi, og sagði ég þeim, að reiðskjót- inn, sem ég hafði setið á frá Harwich, kynni ekki sund. Það er undarlegt einkenni þeirra dýra, að þau geta ekki flotið eða komist áfram ofan á vatninu, hann þaut með feikna ferð eftir sandbotninum milli stranda, og rak milljónir af fiskum á undan sér, og voru þeir margir alls ólíkir þeim, sem ég hafði nokkru sinni séð áður, og höfðu hausana aftast á sporðinum. Ég fór,“ sagði hann, „fram með hrika- björgum nokkrum, jafnháum Mijndíufjöllum, og er mælt að hæstu tindar þessara sæbjarga séu 100 faðmar og þaðan af meira frá mararbotni. í hlíðum þessara hamrafjalla voru margs konar tignarlegar eikur, alsettar sjóávöxtum, svo sem humrum, kröbb- um, ostrum, en engin minni en mannsbyrði. Allt það af ávöxtum, sem kemur á land og haft er til sölu, er af rýrari smælkistegundum, eða sjóskolað, það er að skilja, að það eru ávextir, sem skolast við ölduganginn af greinunum, sem þeir spretta á eins og ávextirnir í görðunum okkar og falla við stormana. Humratrén sýndust þar ávaxtaþéttust, en krabbatrén voru hávöxnust og ostrutrén. Kufunga- viðurinn er eins konar smáviður, sem vex upp að Sagan af humartrjánum 86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.