Æskan - 01.11.1975, Side 98
■
r-------------\
Kerlingin
í Holti
1. Það var einu sinni kerling, sem var leiguliði á kot-
inu Holti og hafði hún búið þar alla sína daga. Nú, þegar
hér er komið sögu, er kerling orðin gömul og bóndinn,
sem átti Holt, sagði henni upp húsaskjólinu og bað hana
að flytja sig burt sem fyrst.
um ríki sitt og talaði hann vingjarnlega við þegna sína,
þá, sem hann hitti við farinn veg. Kerling vissi þetta og
beið konungs við veginn.
4. Hún hafði sett sig á lítið holt eða hæð og þegar
kóngurinn hafði kastað á hana kveðju, spurði hún: „Má
daga, sem ég á eftir ólifaða?" — „Já, gjarnan fyrir mér,“
svaraði kóngurinn. — Þá þakkaði kerling kóngi enn bet-
ur fyrir sig.
2. Hann gekk snúðugt út frá grátandi konunni og hótaði
henni því, að hann skyldi senda til hennar lénsmanninn
sjálfan til þes að reka hana af bænum. Aumingja konan
vissi ekki sitt rjúkandi ráð.
3. Nú vildi svo til þennan dag, að kóngurinn var að aka
ég sitja áfram á Holti?" — „Já,“ svaraði kóngurinn, „ef
þú hefur gaman af því að sitja þarna, þá er það þér ekki
of gott.“ — Konan blessaði kónginn svo vel sem hún
kunni.
5. „Og,“ hélt hún áfram. „Má ég sitja á holti alla mína
6. „Af þvl að þú ert góður og vitur kóngur, þá kannski
gerir þú svo vel að gefa mér þetta skriflegt?" — Kóng-
ur hafði gaman að þessu og tók upp úr pússi sínu pappírs-
96