Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1975, Qupperneq 99

Æskan - 01.11.1975, Qupperneq 99
 Tígrisdýrið »yM* y^p> Gagnstætt því sem mennirnir hafa stundum eign- að Ijóninu ýmsa góða kosti, hafa þeir venjulegast tileinkað tígrisdýrinu blóðþorstann einan. Og víst er dýrið blóðþyrst, en þó hvergi nærri eins og sumar sögurnar herma, sem skapast hafa af ímyndunar- afli manna um þennan hættulega óvin. Tígrisdýrið er lang þekktast í Indlandi, en raunar útbreitt meira og minna í Asíu frá 8. gráðu suðlægrar breiddar til 53. gráðu norðlægrar breiddar — það er að segja alla leið norður í Síberíu og frá Kákasus tii árinn- ar Amúr. Langt er frá því að öll tígrisdýr séu mann- skæð. Flest reyna þau að forðast mennina. En svo sem kunnugt er, stunda mörg þeirra rán á búpen- ingi og sýna þá oft furðulegustu dirfsku og hugrekki. Koma jafnvel í slíkum tilgangi til byggðanna um há- bjartan daginn. Þessi atvinnuvegur nægir þeim þó ekki til framdráttar meðan þau eru ung og rösk á fæti; það er einkum eftir að þau taka að eldast, sem þau sætta sig við hann. En slík dýr, sem þann- ig eru tekin að leggjast á búpeninginn, geta þá og þegar orðið mannskæð. Hin stöð’uga umgengni þeirra við fjárhirðana venur þau af mannfælninni. Oft hafa þessi dýr orðið fyrir einhverju áfaili, svo að þau eiga erfitt með að afla sér fæðu, t. d. lætur Kipling tígrisdýrið Shere Kan vera halt. Þið kannist sjálfsagt við Kipling og sögur hans frá frumskóg- inum. — En slík tígrisdýr eru mjög varhugaverð og hættuleg og ráðast venjulegast á þá, sem vopnlaus- ir eru. Þau bera skyn á, hvers vopnin mega sín. Dæmi eru til að sama tígrisdýrið hafi orðið 100 mönnum að bana. Tígrisdýrið ber mikia umhyggju fyrir afkvæmum sínum. Eitt sinn höfðu menn í Indlandi náð tveim- ur tígrishvolpum og lokað þá inni í útihúsi. Nóttina eftir skræktu þeir þar og vældu svo ákaft, að við sjálft lá að menirnir hleyptu þeim út. En um morguninn þegar þeirra átti að vitja voru þeir horfnir. Móðirin hafði gert sér lítið fyrir, brotið húsið upp og sótt börnin sín. blað, og á það skrifaði hann leyfi handa kerlingu til þess að hún mætti ætíð sitja á holti. •— Hann skrifaði nafn sitt undir og setti innsigli á bréfið. 7. Kerling var mjög glöð yfir því að hafa nú þetta leyfi í höndunum, og hún margblessaði kónginn, þegar hann ók á brott. 8. Daginn eftir komu þeir bóndi og lénsmaður. Þeir voru þungir á brún er þeir spurðu: „Ertu nú tilbúin að fara, gamla hró?“ ,,Já,“ svaraði hún, „það er nú raunar hér eitt lítið bréf frá kónginum, sem þið ættuð að líta á!“ 9. Þeir gátu ekki varist brosi, bóndi og lénsmaður, þeg- ar kerling fór að tala um bréf frá kóngi. Hvað gat það haft með jörðina að gera? En brátt fór brosið af þeim. 10. „Jú, hvað er nú á seyði?" spurði bóndinn. ■— „Það, að kóngurinn sjálfur hefur gefið kerlingu leyfi til að sitja Holt alla sína daga,“ sagði lénsmaður. „Sjáðu, það stendur hér svart á hvítu. 11. Karlarnir sneru sneypulegir við og héldu heimleiðis aftur. — En kerlingin var hin kátasta og lék á als oddi. Hún meira að segja bauð þeim kaffisopa, en það þáðu þeir nú ekki. Síðan hefur hún búið í Holti og haft það gott. — Líklega býr hún þar enn! 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.