Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1975, Page 103

Æskan - 01.11.1975, Page 103
J U/injr, 'mm Mismunandi aldursflokkar. Hve margar dýrategundir heldur þú að séu til á jörðinni? Vfir milljón! En af þeim eru 750.000 skordýr. Gamlar konur eru til, sem standa á því fastar en fótunum, að páfa- gaukar þeirra séu yfir hundrað ára. En það eru ýkjur. Ef þær nefndu þann aldur á skialdbökum þá færu þær nær sannleikanum. Aldur dýr- anna er mjög misjafn. Rottan getur orðið 3—4 ára. Kanínan 5—7 ára og hænan getur orðið tvítug. Svo að þeim er ekki láandi þó að þær séu 1 §| SMÁVEGIS UM DÝR I I i I - /.'r stundum dálítið seigar undir tönn- ina. Kanarífuglinn getur orðið 24 ára, hundurinn 28, en hesturinn get- ur orðið fjörutíu ára. Páfagaukur- inn, sem við minntumst á áðan, get- ur orðið 60 ára, (það er að minnsta kosti sannreynt), fíllinn 60 og litlar perluskeljar 80 ára. Risaskjaldbak- an er það dýr, sem nær hæstum aldri. Hún getur orðið 200 ára. Hæna, sem verpir 300 eggjum á Albatros og storkur. ári þykir ágæt varphæna. En það eru fleiri dýr en fuglarnir, sem verpa. Höggormurinn verpir 5—16 eggjum á ári og þorskurinn „verp- ir“ 4—5 milljón hrognum. Vængjabreiddin hjá ýmsum fljúg- andi verum er furðulega mikil. Steingervingur hefur fundist af út- dauðri flugeðlutegund, sem var átta metrar milli vængbroddanna og súlutegund ein hefur 3,5 metra lengd milli vængbrodda. Storkurinn 2,2 metra. LEIKREGLUR: Tvíburamir með pabba þeirra og mömmu eru boðnir til frænda og frænku um jólin, langt upp í sveit. Og nú er komið ósvikið jólaveður, en snjórinn og ísinn gerir erfitt fyrir um ferðalagið. Tvíburarnir og foreidrar þeirra lenda í ýmiss konar vandræðum, en taka þeim þó með besta jólaskapi. Og eins verðum við að gera núna, þegar við förum í ferðina. Við notum einn tening, og hver þátttakandi hefur sinn einseyring. Við höldum af stað frá nr. 1 — við erum að kaupa jóla- gjafir og afhendum 5 piparhnetur hvert. Þetta eru verð- launin handa þeim, sem fyrstur kemst á áfangastaðinn, nr. 55. 5. Spilarinn má færa sig á nr. 10. — 8. Lestinni hefur seinkað um tvo tíma. Spilarinn má bíða tvær umferðir. — 12. Spilarinn færir sig á nr. 17. — 16. Járnbrautin föst í snjónum. Spilarinn situr yfir eina umferð. — 19. Spilarinn má kasta aftur. 22. Lestin er farin. Spilarinn flytur til baka á nr. 2. — 25. Spilarinn má færa á 31. — 30. Ferjan föst í ís. Maður verður að fá töluna 2, 4 eða 6 til að komast áfram. — 33. Spilarinn má fara á 36. — 35. Fjölskyldan er komin í stöðvarbæinn. Og meðan beðið er býður stöðv- arstjórinn upp á kaffi og kökur (maður situr yfir eina um- ferð). — 38. Spilarinn má færa á 41. — 40. Bifreiðin sit- ur föst í snjó. Verður að borga 5 piparhnetur fyrir að láta grafa sig út. (Það er lagt í verðlaunasjóðinn). — 43. Gef- ur aukakast. — 47. Ekkert farartæki kemst áfram í byln- um — við verðum að halda áfram gangandi. Og í næstu þremur köstum eru 2 dregnir frá tölunni, sem teningur- inn sýnir. Sýni teningurinn 1 stendur maður kyrr. — 50. Spilarinn fær að kasta aftur. — 55. Sá, sem kemst fyrst á nr. 55 hefur unnið og fær allar piparhneturnar í verð- laun. Gjöld sem koma síðar, vegna nr. 40 ganga til þess næst fyrsta. — GÓÐA FERÐ! 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.