Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1918, Page 3

Skírnir - 01.12.1918, Page 3
•» J Astríður Olafsdóttir SYiakonungs. i. Undir gálga Olafs digra Ottar svarti í höll var leiddur. Ekki fór hann feimulega, Fangaklæddur vel og greiddur. Undan dökkri skör á skáldi Slcinu augun langt á vegi, Sem þau fyrst í mynd hans mættu Manni, svip þó greindi eigi. Kongur bar til Ottars illan Afbrýðinnar hatursþunga, Banasök var kvæðið kunna, Kveðið fyr um drotuing unga. Fyrir söngsins hug til hennar Höfuð sitt ’ann átti að láta. Hirðin skildi hlýða á, að Hegning þessi stæði máta. II. •Óttar gekk að hástól hilmis, Hneigði fyrir drotnum lýða —: »Eg er skáld og kann að kveða, Kongur þú og sæmd að hlýða Lofi þínu, ljóði mínu. Leyfið það eg flytji, herra!« 18

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.