Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1918, Side 5

Skírnir - 01.12.1918, Side 5
Skírnir] Ástriðnr Ólafsdóttir Sviakonungs 276 Störðu á hann, og léttum lófum Léku mjúkt við forna bauga. Var sem blámi bjartra drauma Brosti varma úr hverju auga. IV. Ottar greip að augabragði Olafs-drápu háttastríðu. Hún skall o’ní endir ljóðsins Eins og bylur fylgdi þíðu. Hátt yíir allra kolla kvað hann Konungsminnið yfir borðum. Olafs frægð og frækn’ um salinn Flaug j gný af hvellum orðum. Stigu fram í styrku rími Stoltar-leikir víga-æðis — Samt var eins og allir sætu Enn í leiðslu fyira kvæðis. Þó ’ann léti hlymja á hjálmum Hvassa stuðla, í efldu vessi, Gleggra létu eftir-ómar Eldri vísu — hún var þessi: i »Man eg æ — við eitt sinn dvöldum Inn hjá Væni, sumarkveldis, Tvö og ein, og áttum saman Aftanfegurð Svíaveldis. Þá var okkur ekki í huga Óttahik við dóm í sögum, Hvort við hlutum ríkis-ráðin Rétt, og samkvæmt Gautalögum«. 18*

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.