Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 17

Skírnir - 01.12.1918, Síða 17
Skirnir] Byg'gingMnálið 287' en hitt er vafalaust, að þá má stórlega bæta og byggja allgóð hús á þann hátt. Eg læt þessi atriði nægja til þess að sýna fram á það, að flest, sem að verkfræði lýtur í byggingum vorum, er enn á bernskustigi, og brýn nauðsyn að auka þekkingu. vora á fjölda atriða. Þá er sú hliðin, sem að listinni veit, alt ytra og innra útlit hússins. Að þessu leyti er um beina afturför að ræða, þó undarlegt sé. Vér höfum slept gamalli, þjóð- legri og þroskaðri menning og ratað i myrkviðri og menn- ingarleysi, enda ekki átt kost á leiðbeining eða góðum fyrirmyndum. Gömlu sveitabæirnir með þykku veggjun- um, þiljunum fram á hlaðið og grænu bröttu þökunum, fóru vel í sveit, runnu saman við landslagið eins ognátt- úrleg börn þess, eins og þeir væru sprotnir upp úr islenzka jarðveginum. Stærð torfhúsanna og alt þeirra snið var hyggilega og eðlilega lagað eftir byggingarefninu. Ef komið var inn í baðstofuna var fast snið á öllu, sjálf- sagður staður fyrir hvern hlut og hver hlutur á sínum stað. öll gerð hússins blasti við auganu i sínum einfald- leik og húsið sýndi augljóslega allan lifnaðarhátt íbúanna. Alt þetta bar vott um gamla, þjóðlega og þroskaða menn- ing, en að vísu menningu sem aldrei hafði komist á hátt stig vegna ókleifra erfiðleika, skorts á byggingarefni, fá- tæktar manna og harðréttis landsins. Þegar kostur varð á nýjum byggingaefnum, nýrri þekkingu og allar ástæður breyttust, þá hlaut einnig byggingalagið að breytast. En breytingin kom því miður beint frá kaupstöðunum. Bænd- ur höfðu ekki aðra fyrirmynd en kaupstaðahúsin og stældu þau, en þau voru aftur ekki annað en miður heppi- leg eftiröpun eftir dönskum og norskum kaupstaðahúsum. í stað hlýlegu stóru húsaþyrpingarinnar á gömlu bænda- býlunum komu einstæðingsleg (meðan önnur útihús eru óbygð) og oft smekklítil kaupstaðahús, sem áttu sér eng- ar rætur í landinu eða lífi þjóðarinnar, sum tvílyftir stólp- ar með rislitlu þaki, en annars sitt með hverju laginu.-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.