Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 19

Skírnir - 01.12.1918, Síða 19
í/Skirnir] Byggíngamálið 289 íekið fullgilt próf. 'Uann þarf að vera sérlega hæf- >u r maður, ef vel á að fara, hafa áhuga á sínu starfi og vera sýnt um það. Og hann má ekki þykjast upp úr því vaxinn að læra af bændunum og bændakonunum! Aldrei getur hann bygt góð bændabýli, nema hann hafi næman skilning á lifnaðarháttum, kjörum og hugsunarhætti alþýð- unnar og fulla samúð með henpi. Þó fátt verði enn fullyrt um framtíðarskipulag húsa 'vorra, eru þó einstöku atriði, sem mér virðast liggja í aug- um uppi, og skal því minnast á þau fám orðum. I fiestum eða öllum nýju sveitahúsunum hefir það -skipulag komist á (að meira eða minna leyti), að greina sundur baðstofu (vinnustofu) og svefnher- b e r g i fyrir karla, konur og bjónin. An efa er þetta rétt stefna. Baðstofan á að vera íveru- og vinnustofa ■heimilisins að deginum til, og annað ekki. Þar á að vera lagt í á degi hverjum, ef ekki er hlýtt í veðri, en heil- ’hrigðu fullorðnu fólki er vorkunnarlaust að sofa í köldum herbergjum, hvernig sem veður er, ef sængurföt eru hlý. Víða mun sá gamli siður haldast í nýju húsunurn, að tveir sofi saman í rúmi. Hann hlýtur að leggjast niður og ætti sem fyrst að hverfa. Það er eigi að eins, að dús, kláði og ýmsir hörundskvillar útbreiðist á þennan hátt, heldur berklaveiki og yfirleitt allir næmir kvillar. Hver maður á að hafa sitt rúm, þar sem þess er nokkur kostur. Hvað herbergjaskipun snertir, þá ber þess að gæta, að það er eins með sveitaheimilin og kauptúnin, að þau þurfa að hafa fagra, eðlilega þungami ð.'j’u, sem öllu öðru sé skipað utan um. Slík þungamiðja er b a ð- -s t o f a n o g h j ó n a h ú s i ð. Þessi herbergi á að setja þar sem hlýjast er og bezt nýtur sólar, og kostur erjþað, er í engum vafa um, að það hefir komið að góðu gagni. En hannjhefir því miður ekki átt kosc á að læra húsgerðarlist til.hlítar, og vaudleg at- 'lugun hefir sannfært mig um það, að hjá þvijverði ekki kom- -ist. Er þetta ekki sagt Jóhanni til lasts. Hann hefir nóg að starfa, /.þó annar maður bættist við. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.