Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 28

Skírnir - 01.12.1918, Síða 28
•298 Erasmus frá Rotterdam [Skírnir sjálfiir gerast foringi að siðbót kirkjnnnar, afnema mis- skilning trúarlærdóma, hjátrú, ólifnað klerka o. s. frv. og þjóðhöfðingjar, eins og Hinrik VIII. og Karl V. keisari mundu styðja, hann mcð ráði og dáð. Vér þykjumst nú þekkja þessa menn,- ekki sízt Leó, of vel til þess, að nokk- urs slíks gæti verið af þeim að vænta. En það var alls eigi kyn, þótt Erasmusi litist vel á horfurnar. En svo á einni svipstnndu varpast allir þe3sir draumar óþyrmilega til grunna. Þegar himininn var sem friðsam- legastur, dregur skyndilega upp geigvænlegt þrumuský, og áður en nokkurn varir leit'tra eldingar um himininn þveran og endilangan, og þrumurnar skaka löndin. Sá maður er stiginn fram á leikvöll sögurmar, sem dýpra mark hefir sett á minnisspjald kirkjunnar en nokkur ann- ar á síðari öldum. Marteinn Lúther er korninn til sög- unnar. Vart er unt að hugsa sér tvo ólíkari menn, sem þó berjast fyrir sömu hugsjónum, en þeir voru Erasmus og Lúther. Það, sem fyrir Lúther skifti mestu máli, var aukaatriði fyrir Erasmus; en það sem Erasraus mat mest, var hégómi einn i augum Lúthers. Erasmus treysti því, að góð og heilnæm fræðsla mundi koma til vegar siðbót. Þá hyrfi hjátrúin, þá mistu munkarnir skaðræðisvald sitt á fólkinu og þá héldist prestuuum ekki lengur uppi að lifa gagnstætt því, er vel sómdi. Þá væri ekki lengur hægt að troða alls konar heimsku í fólkið, og halda því svo sofandi við trúna. Að þessu miðaði alt starf Eras- musar. Hann gaf út nýja testamentið. Plann gaf út rit kirkjufeðranna og hann ritaði sjálfur. Lúther ú hinn bóg- inn leit á þetta alt sem mesta aukaatriði. Hann var að vísu lærður vel, en þó var hann aldrei með lífi og sál í lærdómnum, eins og margir af húmanistunum um hans daga. Hann var sjúlfur býsna hjátrúarfullur, fullkomið barn síns tíma í því efni. Það sem keyrði hann af stað, voru eingöngu trúarlegar hvatir. Hann sá bæði sína eigin sál og annara sálir í voða. ogþaðkynti bálið í bi jósti hans. Syndalausnarsalan var andstygð í hans augum, eingöngu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.