Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 31

Skírnir - 01.12.1918, Síða 31
'Skirnir] Erasmus frá Rotterdam 301 að dreifa athygli fólksins frá hinu. Um það ritar Erasmus meðal annars: »Ekki eigum við þó vist að drepa hvern einasta Tyrkja? Nei, fáeinir eiga að halda líii, og þá eigum við að kristna. Við sendum scótistana og occamistana til þeirra sem trúboða. Aumingja Tyrkinn! Hvað skyldu þeir hugsa, þegar þeir heyra talað um instansa, og quidditates og relativitates, og þegar þeir sjá trúboðana hárreita hvorn annan og hrækja hvorn á annan. Hvað skyldu þeir hugsa, þegar prédikarabræðurnir taka að æpa á heilagan Thómas, mínoritarnir á doctor Seraphicus, en Hominalistar og Rea.istar fara i hár saman um 2. persónu guðdómsins, alveg eins og Kristur væri illur andi, sem mundi ráðast á þig og rifa þig á hol, ef þér eitthvað lítilsháttar skeikaði í »fræðinni« um hann? Meðan við lifum jafn spiltu lífi og við gerum, hljóta Tyrkir að líta á okkur sem ofsóknara eina. Hvernig eigum við að fara að fá Tyrki til að taka trú á Krist, meðan við ekki sýn- um það í neinu, að við trúum á hann sjálfir? Trúarsetn- ingar ættu að vera sem fæstar og einfaldastar. Sýnið þeim fram á, að Krists ok sé indælt og hans byrði létt, og að við viljum vera hirðar en ekki úlfar.-------------En hvað er um Krist hirt. Alt gengur út á syndakvittanir, undanþágur og afiausnir — alt gengur út á pyngjuna. Spyrjið háspeking einhverrar spurningar, og undir eins hrynja háfieyg orð eins og skæðadrífa. En engum dettur í hug að segja þér, hvað þú átt að gera og hvað ógert að láta.« Þetta bréf er hér tilfært vegna þess, að það sýnir undravel andann í lífsskoðun Erasmusar og hvað fyrir honum vakti. Ef Erasmus hefir haldið, að liann fengi að sitja hjá og horfa á siðbót Lúthers án þess að leggja þar nokkuð til málanna, þá skjátlaðist honum þar algerlega. Því að þangað litu nú allir. Hvað skyldi Erasmus, goðsvarið mikla, segja um alt þetta? Úr öllum á’ttum hljómaði þessi spurning.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.