Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1918, Qupperneq 36

Skírnir - 01.12.1918, Qupperneq 36
322 Erasmus frá Rotterdam [Skírnir- með öllu móti, illu og góðu, að fá hann til þess að rita móti Lúther. Sérstaklega mögnuðu þeir sókn sína á hendur honum, þegar Lútlier kom út af Wartburg, og menn því alt í einu sáu, að þeir voru ekki lausir við hann. Nú var Erasmus sá eini, sem gæti fengið áheyrn. En hann þumbaðist fyrir og lofaði því einu, að hann skyldi »hugsa um það«. Og ástæðan var alt af sú samat Þrátt fyrir alt og alt var hann hræddur um, að með þvi að berjast á móti siðbótinni kynni hann að vera að berj- ast gegn heilögum anda. VI. Tilgangur greinar þessarar er ekki að rekja æfisögu Erasmusar, heldur að eins gefa sýnishorn af honum og um leið sýnishorn af vísindamensku og aldaranda í byrjun 1(). aldar. Rúmsins vegna skal nú fátt eitt greina fleira. Hugsjón hans lá í rústum. Að vísu leit stundum svo út, sem hún mundi rísa upp af nýju, en það reyndist jafnan loftkastalar. Grjáin dýpkaði jafnt og þétt, og fjandskapur- inn magnaðist milli fiokkanna. »Friðsamleg siðbót« fór að verða óskapnaður, sem livergi kom nálægt veruleik- anum. Samt var Erasmus furðu lengi tregur til þess a& sleppa þeirri liugsjón sinni. Og það er það, sem gerir aðstöðu hans á pörturn svo neyðarlega. Hann er eins og stórhveli, sem lendir milli hafísbreiðunnar og lands. Kraftarnir og stærðin koma ekki að neinu lialdi gegn slíku oí'urefli. Mirabeau var ekki ósvipað staddur í upphafi stjórnarbyltingarinnar fiönsku, þó að þar væri um meira sjálfskaparvíti og tvíveðrungsliátt að ræða. Árið 1524 ritar Erasmus loks á móti Lúther bók sína »Um hinn frjálsa vilja«. Það var margt, sem ýtti Eras- musi af stað. Auk þess, sem áður ér nefnt, bættist það nú við, að Ulrich von Ilutten, kunningi Lúthers, réðist á Erasmus með sárbeittu háði, en Hinrik VIII. Englands- konungui’, ástvinur Erasmusar, liafði ritað móti Lúther og fengið það óþvegið hjá honum aftur. Bók Erasmusar þykir snildarverk í sinni röð. En sarnt var bókin eins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.