Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1918, Qupperneq 40

Skírnir - 01.12.1918, Qupperneq 40
326 Um sendibréf [Skírnir Elzta ísleiizkt sendibréf á pappír, sem til er, er frá 'ögmundi biskupi, skrifað 1528, en svo eru aftur til yngri sendibréf á skinni, svo sem bréfstúfur frá Jóni biskupi Arasyni, skrifaður líklega nálægt 1540. Eftir 1550 hafa menn alment farið að nota hér pappír undir sendibréf. Til þess að loka bréfum voru lengi notuð bönd og vaxinnsigli, en á 15. öld’kom lakkið til Norðurálfu frá Kína, eins og svo margt annað, sem við höfum orðið að sækja þangað. A síðari hluta 16. aldar var farið að nota oblátur, en iímborin umslög urðu ekki almenn fyr en á 19. öld. Áður var lengi blað brotið utan um bréfið, eða þá s'ðasta blaðsíða þe«s, ef auð var, látin vera yzt, og skrifað þar utan á. Bréf, sem svo er um búið, sjást enn stöku sinnum hér, frá gömlum mönnum, sem fastheldnir eru við fornan sið í bréfum, sem til eru frá fornöld, eru ýms sérkenni- leg búningseinkenni, ávörp, kveðjur o. s. frv. En seinna, þegar kom fram á miðaldir, fór búningurinn, formið, að verða fyrir öllu, og þetta hélzt alt fram undir lok 18. aldar, og var þó fremur bert á hnútunum. Þá þurfti sérstaka kunnustu til þess að skrifa bréf, sem bréf gæti heitið, og þetta varð jafnvel að sérstakri fræðigrein. Menn voru þá svo áknflega strangir í öllum titlum, og alt lenti í að fá bréfinu réttan búning. Efnið var um- vafið í titlatogum háfleygum velfarnaðaróskum og annari umbúðamælgi. Þetta var orðið með föstu orðalagi, sem mikinn visdóm þurfti til að kunna að setja saman, svo að vel færi. Það getur oft verið talsverð fyrirhöfn nú eftir á fyrir viðvaninga að segja í fám orðum efni þess- ara gömlu bréfa, að tína það innan úr öllum þessum reif- um af ávörpum, óskum og kveðjum, formálum og eftir- jnálum og millimálum. — Lærðu mennirnir mynduðu smám saman þennan stíl, meðan virðingamunurinn milli stéttanna var ríkjandi og heiður hvers manns mátti mæla í stigatali, eins og kulda og hita. Þessi virðingamælir var þýddur á íslenzku úr dönsku, eins og margt annað gott, sem okkur hefir komið þaðan til að bæta okkur í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.