Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 47

Skírnir - 01.12.1918, Síða 47
vjSklrnir] Un> sendibréf 3S3 En fíeiri bréf eru merk en bréf frá merkustu eða þektustu mönnunum, af þeirri sjálfsögðu ástæðu, að sagan er ekki eingöngu um merku mennina, heldur er hún feá- sögn um mannlifið á öllum öldum og í öllum myndum, letruð lífsreynslu þjóðanna. Yið þurfum að eiga sem fylsta frásögn ekki eingöngu um alla mikilsverða viðburði og einstaka menn, sem við þá viðburði koma, heldur og um einstaklinga í hópum og heild, daglegt líf og heimilishætti manna á öllum tímum og alt, sem að því lýtur, skapferli og hugsunarhátt sem flestra einstaklinga í þeirri lieild. Það er því aúgljóst, að sendibréfin verða mikilsverður þáttur í ýmsum fróðleik á öllum sviðum menningarsög- unnar, þvi að þar eru svo margir til frásagnar, og hver talar þar fyrir sig, en ekki aðrir fyrir þá. Þau eru oft eina eigin frásögn, sem til er, jai'nvel heilia stétta. Því verða. bréfin rnörgu öðru eða flestu öðru íremur til þess að leiða okkur inn í andrúmsloft þess tíma, sem þau eru skrifuð á Þegar minst er á, hve mikilsverð sendibréf eru frá nafnlausum almenningi, er vert a.ð geta um danskt rit- verk, sem er mjög merkilegt og alveg einstakt i bók- mentunum. Danskur rithöfundur, Karl Larsen, ]Di'ófessor, hefir tekið sér fyrir hendur að safna og vinna úr ýmsum sendibréfum frá almenningi. Fyrst tók hann til meðferð- ar einkabréf og dagbækur, sem danskir hermenn skrifuðu í stríðinu 1864. Hann hagaði þessu svo, að hann tók í einu runu af bréfum frá einum manni og sagði sögu bans í striðinu, alt sem á daga hans hafði drifið, mestalt með eigin orðum mannsins, þ. e. a. s. lét bréfin sjálf segja frá, en stytti þó og feldi úr ýmislegt, sem minna máli skifti, eða sagði frá í ágripi. Svo tók hann flokk bréfa frá Öðr- um manni á sömu leið, og svona sagði hann sögu margra hermanna af ýmsu tagi og öllum stéttum, og gaf út i bók árið 1897, en breytti þó nöfnum manna, ef þess var óslcað af þeim, sem bréfin létu af hendi. Þessi bók vakti mikla athygli, og var mjög bráðlega þýdd á þýzku. Það var sagt um hana, að slík sálnalýsing og jafnskýr og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.