Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 49

Skírnir - 01.12.1918, Síða 49
Skirnir] Um sendibréf 335> að að velja úr það, sem sérkennilegast var og heildarleg- ast af öllum þeim bréfagrúa, sem hann varð sér úti um til yfirlits. Hann hefir sökt sér niður í þetta starf af miklum áhuga, enda hefir honutn verið það Ijóst, að sendibréfin eru alveg frábær heimildarrit. Hann segir svo um einkabréfin í grein, sem hann hefir skrifað: »Einka’oréfið er kostuleg gersemi. Þegar menn taka sór það í hönd, þá er eins og finna megi œðaslátt líMns í þessu pappirsblaði, þar sem maður hefir látið í ijós tilfinningar og hugreuningar, sem að honum steðjuðu og urðu að ryðja sór einmitt þessa braut til annars manns. I eiukabréfinu eru altaf tvær sálir: þess, er ritaði, og hins, er við tók. I línunum og milli þeirra, í því, sem á er minst, og því, sem ekki er nefnt, í orðavali, frásögn og tæpitungu, koma þeir báðir í Ijós með nútíð sinni og fortfð og öllum andlegum einkennum. Einkabrófið er fundur tveggja manna án þess að vitni séu við. Og það fnndur, þar sem fjarlægðin jók þrána, skyrði hugs- unir.a og dró úr feimninni. Á okkar öld urðu til bókmentir, sem leituðust við, með því að skilgreina mannssálina, að fletta sundur fjólbreytui lífsins með tilstyrk listarinnar, svo að okkur yrði í augum uppi. Saunsögli þessara bókmenta hlytur oft að verða að engu hjá óbrotnum bréfum nafnlausra manna, pappírsbleðlum, sem einlægt eru á glötunarbarmi. Þau eru á bál borin þegar eitthvað amar að; þau eru látiu i kistuna hjá hinum látna; þau fara forgörðum þegar tekið er til í gömlum hirzlum af nýjum mönnum, er rúm þurfa fyrir bréf úr eigin æfi........ Það er mál til komið, að það verði skilið og viðuikent, hversu ómetanlega mikilsvert einkabréfið er sem mannlegar menjar. í öllum bókasöfnum, hvar sem er, er safnað saman prentmili, alt niður í ómerkilegustu leikhúsauglýsingar, til vitnis um manns- andann í ýmsum greinum. Bróf hafa líka verið geymd frá körlum og konurn, sem breytileg virðing breytilegra tíma hefir talið mikils- verð. En blind tilviljun var látin um að halda í örfáar leifar af öllum þeim brófum og dagbókarbrotum, þar sem sjálfar kynslóðirnar, sem koma og hverfa, hafa lýst lífi sfnu, og hvergi eins afdráttarlaust, með öllum innileika þeirra og smámunasemi, göfgi og lítilmensku«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.