Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 52

Skírnir - 01.12.1918, Síða 52
338 Um sendibréf [Skírnfr' reyna ekki að pára þér einhverja vitleysu að gamni mínu; en- hvert bréfsefr.ið á að vera veit eg ekki. Þú skrifaðir líka þeim- flestöllum til, en þótt þú gætir ekki farið að hafa ómak fyrir að' skrifa mór til, furðar mig ekki, þess vegna, að eg var enginn maður að launa það. Hóðan er ekki mikið að frótta, en ef nokk- uð væri, þá færðu það að vita frá þeim, sem betur geta komið' því < stílinn en eg. Þórður er kominn aftur með sætum sigri, og mátti segja þar við: betra var seint en aldrei. Eg heyri sagt þú hafir farið að Odda og litist þar vel á með alt slag. Góður guð gefi þór gangi ætíð vel. Eg hefi verið skökk í fæti lengi < sumarr. er soleiðis orsakaðist: eg fór inn að Kollaleiru að sækja ljá handa mór að slá með, en var eins og vant er, eg hafði ekki nema ein- falda þófadynu á hestinum, lót eg so ljáinn í brekánsbrotið, og so fór eg á stað, en þegar eg kom út fyrir túngarðinn, datt eg af baki, og lenti so ijárinn < utan fótar öklanum á vinstra fæti, skarst so æðin < sundur, sem ekki varð fyr en víst eftir 6 tíma stemd. Þetta skeði rótt eftir að bróðir minn var kominn heim. Hann kom þegar 16 vikur vofu af sumri, hefi eg so ekkert getað gert s<ðan,. utan eg hefi sótt hingað afiann með Guðuyju okkar. Það er sagt hún fari að Teigagerði í vor, í von um að Björn Jónsson vildi hallast að henni. Eg óska benni til lukku, ó verði það! Eg er nú ekki að þessu bulli lengur; en upp á allan okkar forna kunn- ingsskap gerðu svo vel og forláttu þetta klór; en hræðilega verð eg vonarleg þegar bréfin fara að koma frá þér < vetur. Vertu alla tíma bles-iaður og sæll, þess óskar þín einlæg en lítils orkandi Siggutetur. Það er ekki verið að segja frá stórviðburðum í bréf- inu því arna. En þó segir það betur en löng lýsing frá sál þessarar sveitastúlku. — Þetta einfalda mál og þessi barnalega framsetning. Og orð eru þarna úr daglega tal- inu, sem orðabókunum hættir við að sjást yfir, t. d. orðið vonarlegur. Líka sýnir það slettur, sem þá eru til í málinu. Og það segir okkur frá ýmsu fleiru, frá ljánum í brekánsbrotinu, stúíkunum, sem sendar voru eftir aflan- um, og stúlkunni, sem vistaði sig á bænum þar sem mað- urinn átti heima, sem hún leit til hýru auga, samúð vin- stúlku hennar o. s. frv. Eg ætla nú ekki að vera að þynna þetta lengur út, en góðan rithöfund hefði þurft til að búa til svona bréf eftir öðrum, þó að það sýnist ekkL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.