Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 53
Skírnir] Um sendibréf 3S& vera neitt einstætt. En þó að þetta bréf standi í sýnis- bók íslenzkra b'!'kmenta, þá hafa orðið til á þeirri tíð mörg jafnmerk bréf og þaðan af merkari. Og hver fær ekki enn bréf, sem eru efnismeiri en þetta bréf — bréf, sem geyma ýms atvik, lýsingar, setningar, hugsanir, sem hvergi sjást annarstaðar. Og þessi rit megum við ekki missa, þvi að við eigum ekki enn þá rithöfunda, sem segja okkur jafnsatt frá og segja frá jafnmörgu. Siggu- tetur hefir þarna í stuttu bréíi orðið frábær rithöfundur fyrir sína stétt, og hver stétt á marga jafngóða rithöfunda, og hér fer eins og annarstaðar, einn bætir annan upp, og það, sem einn sleppir, tekur annar. Þá er það pukrið með sendibréfin. Það kann nú oft að vera sprottið af því, að menn eru dulir í gerðinni, en þó er það ekki altaf svo. Mér finst eg hafa orðið þess var um suma menn, sem annars eru ekki dulir, að þeir fara með bréf, sem þeir fá, eins og manns morð, sýna þau ekki einu sinni sínum nánustu, og það þótt bréfin séu laus við alla leyndardóma. Það er eins og sumum þyki alveg sérstaklega ástatt um sendibréf, ekki veit eg af hverju. Eg gæti trúað því, að erfitt sje að hafa bréf út úr þeim mönnum, eða telja þá á að halda þeim saman til varðveizlu. En nú er svo oft, að bréfin geyma það, sem kallað er leyndarmál, það, sem vinur segir vini í trúnaði og á ekki að fara lengra. Nú þykir okkur leitt, ef þessi leynd- armál eiga að svifta okkur merkilegustu bréfum, sem ein- mitt geta verið merkileg fyrir þessa leyndardóma, því að þar, sem einn skrifar öðrum leyndarmál, er hreinskilnin með hönd á penna. En nú er það aðgætandi, að þessi svo kölluðu leyndarmál eru venjulegast einhver atvik, sem oftast varða sendanda eða viðtakanda, og eiga að fara dult í þann og þann svipinn, en eftir 1 eða 2 ár eða lengri tíma eru þetta engin leyndarmál framar. Bréfa- eigandinn, eða sá, sem lætur eftir sig bréf, getur líka alt- af girt fyrir, að þessi leyndarmál verði uppvís eða heyr- inkunn fyr en eftir tiltekið árabil, sem hann getur 22*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.