Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 59

Skírnir - 01.12.1918, Síða 59
Frá Frakklandi, 1916-1917. Eftir John Galsworthy. Klukkan var yfir ellefu, og póstskipið hafði staðnœmst fyrir nokkurri stundu, þegar vór komum upp á þilfarið og urðum þesa vísari, að skipið þokaðist hægt í glaða tunglsljósi inn höfnina í áttina til húsanna í Havre. það er eins og að sigla inn í annan heim, þegar mann ber sjóleiðis að borg á næturþeli. Eg minnist þess, að mór hefir tvisvar áður orðið eins við: þegar eg kom til San Erancisco austan að með eimskipi, og í annað sinn er eg leið á róðrarbát inn í Abingdon við Thames. Havre lá í ró og fegurð, dálítið dularfull, upp eftir hæðunum, með ljósafjöld, er enginn virt- ist nota. Það var kalt, en loftið var undir eins öðru vísi. Það var þurrara, lóttara en loftið sem vór komum úr, og manni var lótt um hjartað og sló það ögn örara en áður. I tunglsljósinu voru húsin, er risu hvert að baki öðru með Iokuðum hlerum, lík á lit og blóm að næturlagi — föl, blælétt, skelglituð. Vór færðumst hægt inn með hafnarhlaðinu, heyrðum fyrstu frönsku raddirnar,. sáum fyrstu frónsku andlitin, og fórum aftur ofan að sofa. Mikil var alúðar kurieisin á hernaðarskrifstofu brautarstöðvar- innar, þegar vór fengum hin nauðsynlegu skírteini fyrir spítala- leiðarbróf vor; en það kostaði tfu mínútna skriftir fyrir tvo skrif- stofuþjóna, er þó höfðu hraðan við. Og manni varð að hugsa: Er unt að sigra með alt þetta form í eftirdragi? Svona er það alstað- ar á Frakklandi — ofmör-g- formsatriði, ofraargir menn við að ann- ast þau. Eins og Frakkland gæti ekki treyst sjálfu sór, án þess að nostra við að færa alt í letur, sem enginn lítur á aftur. En Frakkland gæti treyst sjálfu sór. Það eru ljótu skriftirnar! Eini förunautur vor var ekki hermaður, eu í fasi hans var hinn sami ólýsanlegi vottur um hlntdeild í striðinu, er nálega hver maður á Frakklandi ber með tér. Vór fórutu urn víðáttumikið land, ósáið undir nóvemberlofti; lnisiu ( hló við hiu stóru tré, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.