Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 71

Skírnir - 01.12.1918, Síða 71
Skirnir] Frá Frakklandi, 1916—1917 357 háar og rajög þröngar götur, er synduat ítalskar. Daginn eftir var sunnudagur, sólskin og himininn heiður og blár. Á torginu fram- an við gistihús vort var hópur af alþyðufólki umhverfis standmynd Mistrals og masaði saman eða hlustaði á stúlku, er söng ömurlega söngva. Var sá hópur eins forneskjulegur tilsyndar og verið hefði á Ítalíu eða Spáni. Þann forneskjusvip bafa hlutirnir að eins í Suðurlöndum. Vór gengum upp á leiksviðið (Arena). Þessi undra- ‘verða rómverska bygging, er sumstaðar hefir verið rifin niður, annarstaðar bygð upp af Serkjum, er að sögn nylegur þáttur f æfi Arles. Því að þúsund árum áður en Rómverjar komu, stóð Arles i blóma og átt.i sór menningu. Hvað áttum vór eyjafífl áður en Rómverjar komu? Hvað átti hin prússneska þursaþjóð? Ekki einu sinni Rómverja í vændum! Það er mikilsvert, að Frakkland nú- tímans stendur á gömlum merg suðrænnar meuningar. Það hefir göfgað hið grófara blóð, er runnið hefir inn í landið síðustu fimtán- hundruð árin. Svo sem ný vín batna, er þau blandast gömlum góðvínum, svo hefir blóð frönsku þjóðarinnar batnað og mildast við blöndunina. Þegar maður stóð á hæstu hæð þessa stórhýsis, í borginni, sem er eldri en sjálf Rómaborg, var sem tilfinningin með undarlegum hætti næði um víða veröld, og maður fann, að straum- ur mannlífsins slitnar hvergi og að hugþótti mannanna er fánýtur. Hreppametnaður nútíðarríkjanna virtist aumlegur í hinu bjarta lofti yfir þessu volduga steinvitui aldanna. I mörgum efnum vorum vór allir komnir á heljar þröm, þeg- ar stríðið stöðvaði oss. Eigum vór að því loknu að þeysa fram af brúninni, eða halda í við hestinn, sitja um stuud í söðlinum og skygnast um eftir betri leið? Vór vorum allir á þeirri þjóðgötu,. er leiðir iun í helvíti stórfyrirtækjanna og ruddaskaparins, auðvitði- legs stundarhagnaðar og augnabliks æsingar. Hvort sem vór bjugg- um norðar eða sunnar, þá vorum vór allir, hver með sínum hætti, á fleygiferð inu í siðleysið. Skyldum vór finna leið inn í hreinna loft, þar sem virðingin fyrir sjálfum sór situr að völdum, en ekki gróðiun, og smíðaðir verða einu sinni eun fágætir hlutir og varanlegir? Frá Arles fórum vór til Marseilles til að sjá hvernig sú borgin liti út á stríðstímum, sem mest alþjóðaborg er í heimi. Var það utidursamleg sjón að sjá hið iðandi líf, sem þar var. Só ástæða til þess, að Frakkland finni meira til stríðsins en nokkurt anuað stór- laud, þá er það víst, að Marseille finnur minna til þess en allar aðrar stórborgir. Hún blómgast í sönnu ofurmagni lífs og lita. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.