Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1918, Side 77

Skírnir - 01.12.1918, Side 77
■Skirnir] Frá malstreitn. Norðmanna 363 thaldið sér við að bœta stafsetninguna eina, heldur hefir einnig stungið upp á ýmsum breytingum í orðmyndum og beygingum. En það hefir orðið til þeBS, aö hún hefir ekki BÓð sór fært annað -en að setja upp 4 (fjögur!) mál: 1. ríkismál með bættri stafsetn- 'ingu; 2. ríkismál með bættri stafsetningu og með ýmsum orðmynd- •uro og beygingarendingum úr talmálinu, sem hingað til hafa ekki •verið leyfðar í skólunum, þó þær hafi stundum sóst á prenti; 3. landsmál (nýnorska) með bættri stafsetningu; 4. landsmál með •bættri stafsetningu og með ýmsum orðmyndum og beygingarend- ingum, sem hafa meiri útbreiðslu en þær, sem hingað til hafa verið .me8t tíðkaðar á prenti. Það á að vera kjörfrelsi um þessi fjögur mál, sem á að nota í skólum, kirkjum, embættisskrifstofum o. s. frv. Helztu breytingarnar í stafsetningu ríkismálsins eru þessar: 1. •rita skal á i stað aa (einnig í landsmálinu); 2. rita skal e í stað æ í flestum tilfellum, þar sem hljóðið er stutt; 3. ekki skal rita • d, þar sem ekkert d var í fornmálinu: kalle (ekki k a 1 d e), fant (ekki fandt); 4. tvöföldun samhljóða í niðurlagi orða eftir stutt sórhljóð: opp, bratt, fikk; 5. Hinn afturskeytti greiuir ■fleirtölu skal alstaðar hafa myndina -ene: gutt-ene, en gutter. En þá er leyft að taka upp ýmsar talmálsmyndir, svo sem royndir með tvíhljóðum: grein (í stað g r e n), heim (t stað >h j e nt). f 1 0 i t e (í stað f I ö t e, eða f 1 ö d e), g r a u t (í stað gröt eða gröd); enn fremur margar einstakar myndir svo sem g 1 0 m m e (t stað g 1 e m m e), e 11 e r (í stað e f t e r), g o 1 v • (í stað g u 1 v), k i r n e (í stað k j e r n e) o. s. frv. Það er leyft að taka upp afturskeytta kvenkynsgreininn á -a, sem er svo al- gengur um alt Austurland Noregs, einnig í talmáli borgarbúa: kjerringa ( = kerlingin), kua ( = kýrin), enga ( = engin), gryta (=pottu-rinn), en án greinis: kjerring, ku, eng, ■gry te . í stafsetningu landsmálsins eru einnig nokkrar breytingar, þó • ekki eins margar og í ríkismálinn, bvo sem að rita t í hvorugkyni afturskeytta greinisins: huset (ekki: huse); og eins og í ríkis- málinu á -r að falla niður í fleirtölu með afturskeyttum greini: hestane, skriftene, klokkone, en hestar, skrift- ■ er, klokkor, án greinis. í landsmáli með leyfðum breytingum er greinirinn í kvenkyni •eintölu og hvorugkyni fleirtölu altaf -a (einnig í hinni sterku beyg- dngu); fleirtala kvenkynsorða endar eins og í ríkismálinu altaf á

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.