Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1918, Page 80

Skírnir - 01.12.1918, Page 80
366 IY4 málstreitu Norðmanna [Skírnir i hug at han gjekk med tappen i handi; men da han kom ned t kjellaren, var 0ltunna tom. 2. og 3. sýnishorn eru, eins og menn sjá, hvort öðru mjög' nálægt. Vildu ríkismálssinnar og landsmálssinnar taka upp þessar vær málmyndir, væri alls ekki loku fyrir þaS skotið, aS ríkismáliS- og landsmáliS myndu aS lokum renna saman í eitt mál. Vitanlega myndi glundroSinn ekki hverfa fyrst um sinn, ölluf heldur fara vaxaudl um tíma, og myndi hann helzt koma niður á aumingja skólabörnunum. En þetta er víst eina leiSin; enda er ástandiS nú alls ekki svo aS um tvö óskift. mál sé aS ræða. Bæði’ málin eru nú þegar skift og mjög á reiki. En hver sem úrslitin kynni nú aS verSa, er málfólagsskap Dana og NorSmanna slitið fyrir fult og alt með þessum konuugs- úrskurði. En geti hann otSið til þess aS koma á föstu skipulagl í máli Norðmauna, getum við hinir NorSurlandabúar ekki annað- en óskað þeim til hamingju. Og ætli það væri ekki betra fyrir dönskuna, að skýr merki sóu dregin milli málanna, fyrst fólags- skapurinn g e t u r ekki haldist1). Holger Wiehe. ') Siðan þetta var skrifað, hafa komið ýms mótmæli frá ýmsunx mönnum, einkum ríkismálssinnum, er finnast þessar umbætur helztr frekgengar. H. W.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.