Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 86

Skírnir - 01.12.1918, Síða 86
372 Ritfregnir [Skírnir fariS þór annars að Hfa af efnunum, sem þór hafiS fengiS eftir manninn ySar? Hvernig haldið þór, að þau séu undir komin? Hann byrjaSi bláfátækur eins og eg. Hann dó auSugur maSur. Hvernig haldið þór, að hann hafi fengiS efnin?........Hann fekk þau meS því aS kaupa alla hluti svo ódýrt og selja alla hluti svo dýrt, sem honum var unt .... Hann fekk þau meS því aS sjúga alt af dálítiS meira en ySur mundi finnast, aS honum hafi boriS, út úr hverjum manni, sem hann átti viSskifti við«. Hefir skáldiS hór gripiS á kýlinu, ^tekið vandamál til um- ræðu«, sem reyndar mun erfitt úr aS leysa, nema mönnunum iær- ist að lifa í sambýli hverir við aðra, eins og Einar Kvaran hugsar sér þaS. NokkuS mætti þó gera að því aS stemma stigu fyrir braskinu eða takmarka það með lögurn (sbr. kenningar Henry Ge- orge), og engin efi er á því, að eitthvaS mun gert til að bæta úr þessu misrétti að ófriSnum loknum. S a m b ý 1 i er tímabær bók, bók með göfugum hugsjónum, •bók með boðskap til okkar allra. Hafi skáldiS beztu þökk fyrir hana. AS nokkru leyti er lík stefna í sögunni Jón á Vatns- enda eftir SigurS HeiSdal, sem fór svo laglega á stað með S t i k 1 u r i fyrra vor. Jón á Vatnsenda er í sagna«afni (eða kafli úr sagnaflokki?), er höfundurinn kallar Hræður (Rvík. 1918 FólagiS j>Hlynur«). Hún er um tvo menn, sem sýnast og I/ka þykjast vera andstæðingar, þá Jón bóuda á Vatnsenda og síra Einar á Stóruvöllum. ÞaS er líka töluverður munur á þeim. Jón er framfaramaður mikill og hefir komið á mörgum umbótum á jörS sinni og búi og er alt af aS viða aS sór nýjum og nýjum verkfær- um og öðrum áhöldum. Altaf er hann á undan öðrum, enda er hann oddviti í sveitinni. Þetta vekur talsverðan úlfaþyt í sveit- inni. Margir eru íheldnir og líta tortrygnisaugum á þessi fyrir- tæki hans, skoða þau hógóma einn, og halda að Jón muni ein- hvern tíma kafna í skuldasúpunni, því að koatnaðarsöm eru þau. Aðrir öfunda hann og þola honum illa að vera höfSi hærri en allur lýSur. Hann gengur einnig á undan á andans sviðum; hann er sjálfur mentaður og víðlesinn og gengst fyrir aS breiða út kunnáttu og ment- un meðal sveitarmanna. Hann stofnar m. a. lestrarfólag og safnar mörgum mönnum í það, og þegar dofnar yfir því, stofnar hann glímu- fólag, sundfélag, söngfólag. En mentun hans hefir gert hann aS fríhyggjumanni og fráhverfan kirkjunni. Finnur hann þar helzti mikið af kreddum, er standa hollri þróun mannkynsins fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.