Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 90

Skírnir - 01.12.1918, Síða 90
376 Ritfregnir [Skirnir- ekki hrífa eins'og'saga. Það ber þvi ekki að dæma þesaa bók sem aögu eða að bera henni á brýn hifct og þetta, sem á miður vel við- í reglulegri sögu. Annað mál er að mór lízt betur á fleiri öunur ritverk skáldsins. Skal eg þar til nefna söguna Sýður á keip- um (í »Tvær gamlar sögur«), sem bæði að þv/, er til orðfærisins og mannlýsinganna kemur, ef til vill er bezta saga skáldsins, og hið gullfallega kvæði Konan í Hvaundalabjörgum (í Iðunni 1917), og vildi eg heldur kjósa fieiri þess konar sögur og kvæði frá hans hendi. En samt er Bessi gamli allmerkileg bók. Tekur höfundurinn alvarleg mál til umræðu og iýsir ágætlega- ýmsum viðburðum og mönnum. Bókin er aðallega ádeila, árás á lítt hugsaðar umbótarstefnur, svo sem jafnaðarkenningar jafnaðarmenskunnar. 1 grein Bessa gamla >Upp með dalina, niður með fjöllin« er dregið dár að þess- ari kenningu, sem er líka mjög svo heimskuleg. Frelsi og bróð- erni; það er alt annað. Þau eiga reyndar oft erfitt uppdrattar, en þó ber að keppa að þessum hugsjónum. En jöfuuður út í yztu æsar er óeðlilegur og lítt eftirsóknarverður. í þessaii grein er all- napurt háð og kímni, sem verður þó stundum of áþreifanleg. Það er enn fremur ráðist á atvinnu-pólitikina, ónýti stjórn'málamanna, lólega blaðamensku, agaleysi barna og bannlögiu og ólöghlýðnina við þau o. m. a. Bessi heldur fram öflugu einveldi og öðrum íhaldsskoðunum. En þó að hann segi margt gott og eftirtektavert, þá er mér þó nokkur efi á því, hvort það só eiginlega íhaldssemi,. sem vantar á þessu landi, jafnvel þó menn hér stuudum fari nokk- uð geyst og ógætilega á sumum sviðum. Sá, sem segir frá, er ungur háskólagenginn maður, sem í Kaup- mannahöfn hefir verið snortinu nokkuð af jafnaðarmenskunni og hefir nú tekið við ritstjórn jafnaðarmannablaðs í Reykjavík. Hann verður þó bráðum hálfleiður á þessu starfi, sér tómleikann í því öllu og öllum dutlingum lýðsins; vill þó ekki kaunast við það við vin sinn Björn Sigvaldason, sem einatt er að stríða honum sakir þessarar stöðu hans. Hanu þolir þó Birni þetta, einkum af því að hann ann systur hans, enda er Jón í raun og veru ágætur mað- ur. Björu kemur honum f kynni við Bessa gamla, móðurbróður- slnn, og hugur hans og skoðanir breytast smámsaman fyrir háð og fortölur gamla mannsins. Aður hefir hann þó litið alt öðrum aug- um á karlinn, skoðað hann sem argasta andstæðing sinn. En i veizlunni á skipinu fær hann nýtt álit á honum, og sagan endar með, að hann lætur af ritstjórn og kvænist Sigríði Sigvaldadóttur,.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.