Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 93

Skírnir - 01.12.1918, Síða 93
•Skírnir] Ritfregnir 379 hefir ekki þorað að giftast Gunnari af því, að hann er fátækur, ■ og gerir bæði hann og sjálfa sig óhamingjusöm. Högni er kaldur • og rólyndur, en góSur maður og gerir henni alt til geðs, og Böðv- ari er hann hinn bezti faðir, enda veit Böðvar ekki betur, en að hann só þaS. Ástríður hefir ekkert sagt honum af þessu, er einatt að draga þaS á langinn, þvert á móti ráðum bónda síns. Gunnar hefir kvænst Ingibjörgu, og hafa þau eignast eina dóttur: Unni. iHjónabandiS er mjög óhamingjusamt. Skuggar fortíðarinnar skyggja á þaS. Gunnar getur aldrei gleymt ÁstriSi, og Ingibjörg, sem ann •Gunnari, þjáist af afbryði; en Unnur er þeira báðum ástfólgin. Þau Ástríður hafa reynt að koma í veg fyrir, að þau hálfsyst- in, Böðvar og Unnur, finnist og kynnist. En forlögin vilja það ■ öSruvísi. Neisti, hesturinn sem Högni hefir keypt handa BöSvari, str/kur til átthaga sinna einn góðan veðurdag, og Böðvar fer sjálf- •ur að Svartárkoti að sækja hann og kynnist þar meS Unni. Þau •Gunnar og Ingibjörg farast í jarðskjálfta, og Unnur flytur sig til Sólbakka-fólksins. Þau Böðvar finnast nú á laun og trúlofast á laun. En þegar foreldrar Böðvars fá veður af því, verður Ástríður að segja honum hiS sanna, nú er engin undankoma lengur. Böðvar ■ örvilnast, en Unnur viil ekki sleppa honum. »ÞaS getur ekki ver- iS vilji guðs, BöSvar«, segir hún, »að uppræta ástina úr brjóstum okkar. HeldurSu, að hann hafi tendrað hreina, heita og falsiausa ást í brjóstum okkar, til þess að láta afbrot annara ræta hana upp?« En Böðvar þorir ekki að kvongast henni, þó hún ögri hon- um með heigulsnafninu. Það er heldur ekki auðséð, hvernig hægt yrði að framkvæma slíkt hjónaband. Lögin banna það, og þaS er aS búast við því, að þau Högni og ÁstríSur hefðu ekki þagað. Böðvar fer út í heiminn til þess að deyfa sorg sína, hann er orðinn bölsýnismaður og hefir mist trúna á guS. Og Unnur situr eftir. Það er hrygðarsaga og ekki alveg ny í íslenzkum bókmentum {sbr. »Upp við fossa« eftir Þorgils gjallanda). Hið eina nýja er það, að Unnur vill giftast Böðvari þrátt fyrir alt. Það, »em gefur sögu þessari sitt gildi, er yndisblær sá, sem hvílir yfir henni, yfir þeim mörgu fögru náttúrulýsingum, yfir lýsinguuni á samdrætti þeirra Böðvars o. s. frv. Mannlýsingar eru og flestar ágætar. Einkum þykir mér mikið til Högna koma. Böðvar segir um hann, er hann veit, að hann er • ekki faöir hans: »Eg ann honum sem föður. Hann verður aldrei annaö í roínum augum. Eg mun alt af kalla hann föðurnafninu.« — Unni er einnig vel lýst. Hún er barn náttúrunnar, saklaus og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.