Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1918, Page 95

Skírnir - 01.12.1918, Page 95
: Skirnir] Ritfregnir 381 ■stjóra og stýrimanns á j>Solveigu« (í »En pinlig Situation) sóu fslenzkari en danskar. Það er þá alt og sumt. Við Runka •er ekkert sórkennilegt, hann er stæling eftir Drachmann. I sög- unni Den sidste Rus, Den evindelige Sejladsog S a n d h e d er alt óíslenzkulegt, meira að segja kemur hér fyrir, það sem á nýdönsku hefir verið kallað, sjæleforvridning, þ. e. a. s. það er öfgakent, óeðlilegt. Yfir höfuð að tala eru þessar sögur ekki sérlega góðar. Það ■er eitthvert dauft bragð að þeim flestum eða tilgerð. Þá voru smá- sögurnar í fyrra safninu miklu betri. Að höfundurinn er nokkuð bölsýnn, er ekkert tiltökumál. Hver fugl syngur með sínu nefi. Þó getur maðnr einskis fremur óskað en' að hann vildi aftur gefa •okkur aðra eins sögu og G e s t e i n e y g ð a. Þó að tilþrif sóu í »Vargi í Vóum« (lýsingin á dómkirkjuprestinum), hefir hann aldrei komist eins hátt og í Gesti eineygða. Efnið í þessum smásögum er þetta: »En pinlig Situation« (í vandræðum staddur) segir frá skipbroti, er orsakast af þrætu þrás skipstjóra og stýrimanns, sem er einnig bæði þrár og bráður. »Da Lykken gik J. J. Snóksdal forbi« (Þá er hamingjan gekk fram hjá J. J. Snókdal) segir frá ungum manni, sem í einskonar dirfsku- vímu dirfist að nálgast auðmanninn Björn Jónsson og hefir mikil áhrif bæði á hann og dóttur hans. En hann missir af hamingjunni af þvi að hann þorir ekki að biðja hinn mikla mann nógu mikils. Er þessi saga með hinum betri og vel sögð. — »Den sidste Rus« (Síðasta vímaD) er undarleg saga um rfkan Vestur-íslending, sem er leiður á lífinu og því óskar eftir — að verða myrtur. Þetta verð- ur líka — þó ekki á þann hátt, sem hann helzt hefði kosið. — »Den evindelige Sejlads« (Látlausa siglitigin) er enn þó undarlegri, um »demoniskan« kvennasigrara og fyndnibaglara dr. Eigil (sic!) Bjarnason, sem er alóíslenzkur, um ást og hatur og daður.—»Enke- mand« (Ekkill) er smásaga um ekkil, sem er að gráta »sál sína«, látnu eiginkonuna, falleg saga en ömurleg, svo sem títt er höfund- inum. — »En RavnehÍBtorie« (Saga af hrafni einum), um slunglnn hrafn, sem gabbar bæði menn og hrafna og verður að lokum hrafna- konungur æfilangt. — »Grýla« um röska og hugrakka tfk. Eru þessar tvær síðasttöldu sögur einna íslenzkaBtar og allvel sagðar, þó ekki nærri eins vel og dýrasögur þeirra Þorgils gjallanda og Guðmundar Friðjónssonar. — »Et Brev« (Bréf), allósennileg saga um unga stólku, sem eyðir samning um sölu á fossinum, sem hún aun svo innilega, til Englendings, sem alls ekkl reiðlst henni. Þvert

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.