Skírnir - 01.12.1918, Blaðsíða 99
,Hed Seaí' þvoííasápan
er þegar komin inn á hvert einasta heimili í Bandaríkjunum í
Ameríku, vegna þess hve mikið hún tekur ölium öðrum þvotta-
sápum fram að hreinsunargildi og gæðum. Fyrsta sending af
,Hed Seal' sápunni
kom til íslands í janúarmánuði 1916 og seldist á mjög skömm-
um tima. — Nýjar birgðir hafa síðan komið með hverri skips-
ferð beint frá New York og eykst eftirspurnin stöðugt á hinni
óviðjafnanlegu ^ ^
sem fæst hjá flestum hérlendum verzlunum. — Þér sem hafið
ekki ennþá reynt
,Hed Seaí' þvoftasápuna
ættuð þvi sem fyrst að kaupa hana og verða aðnjótandi þeirra
hagsmuna sem hún veitir hverju heimili.
í heildsölu fyrir kaupmenn og kaupfélög hjá
O. Johnson & Kaaber, Reykjayík.
0B0
113
3EU
Austurstræti 22
Yefnaðar-
vörur:
■ ■
Sfrni 219.
Herra-
vörur:
Léreft, Tvisttau, Flonel *
og aðrar Baðmullarvörur.
Klæði, Fauel, Silki,
ýms Ullartau. Smávörur.
Hattar, harðir og linir,
Enskar húfur,
Nærföt, Sokkar,
Slipsi, Skyrtur, Flibbar.
13