Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 25
IÐUNN] Skáldið og konan hans. 263 »Geturðu trúað því, að nokkur geti lært að elska — innilega og hjartanlega — konu, sem hann hefir ííldrei hitt?« spurði hann mig. »Eg held ekki, að ég skilji þig«. »Það hefir að eins verið ein kona í Iífi minu, sem var mér alt«, sagði hann »og hana hefi ég aldrei séð«. Hverju átti ég að svara? Eg leit á hann. »En hvað er ótrúlegt við það, þegar öllu er á botninn hvolft?« spurði hann. »Köstum við ást okk- ar á andlitið eða á lundernið? Ég segi þér alveg satt, að ég hefði ekki getað þekt lunderni þessarar konu betur, þó að við hefðum kynst hvort í faðm- inum á öðru. Ég vissi alt um hana, nema þá smá- muni, sem ókunnugur maður fær að vila á því augnabliki, sem hann er kyntur konu — hvað liún var há, hvernig litarháttur hennar var, hvað hún hét, hvort hún var gift eða ógift. Nei, ég fékk aldrei neitt að vita um þetta. En mér var jafn-kunnugt og henni sjálfri, á hverju hún hafði mætur, með hverju hún hafði samúð, hvernig sál hennar var. Og þetta eru þau leyni-atriði, sem alt veltur á um konuna. Hann hikaði sig. »Iig er i vandræðum. Eg væri dóni, ef ég léti svo virðast, sem ég væri að gera lítið úr konunni minni; en ef ég léti þig halda, að samlífið hefði verið okkur jafn-ánægjulegt og menn ætla, þá gætirðu ekki skilið, hvað mikilvægt það er, sem ég ætla nú að fara að segja þér. Ég ætla að segja þér þetta: áður en mán- uður var liðinn frá brúðkaupinu okkar, var henni farið að þykja ég vera óttalega leiðinlegur. Meðan við vorum í tilhugalífinu, hafði ég talað við hana um þær tálvonir, sem ég gerði mér um hana sjálfa; þegar við vorum komin i hjónaband, talaði ég við hana um þá sannfæring, er ég hafði um list mína. Henni þótti breytingin voðaleg. Henni varð hrollkalt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.